Vikan


Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 18

Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 18
Nýjasta platan hans heitir City to City og það er svo sannarlega réttnefni. Skoski söngvarinn Gerry Rafferty ferðast land úr landi og borg úr borg og er hvarvetna vel fagnað eftir að lagið hans Baker Street skaust upp á toppinn í Bandaríkjunum. Það skaut meira að segja aftur fyrir sig lögum eins og Shadow Dancing með Andy Gibbs og Miss You með The Rolling Stones. Platan hans City to City var líka vikum 1975 höfðu þeir gefið út þrjár plötur, Stealer’s Wheel, Fergulise Park og Right or Wrong. Allar þessar plötur seldust í yfir 100.000 eintökum í Bandaríkjunum. Meðlimir hljómsveitarinnar héldu áfram að vera i Bandaríkjunum, en drógu mjög úr hljómleikahaldi. — Við höfum séð alltof mikið af hæfileikafólki fara I hundana, sagði Gerry einu sinni við amerískan blaða- mann. Stealer’s Wheel ætlar ekki að láta saman númer tvö á sölulista. Hinir Ijúfu ballöðukenndu söngvar hans tryggja honum sífellt fleiri aðdáendur. En hver er svo þessi Gerry Rafferty? Hann er enginn nýgræðingur. Hann gaf út fyrstu sólóplötuna sína 1971, en hún hét Can I have My Money Back? Þessi frábæra plata nægði þó ekki til að tryggja honum langvarandi frama. Skömmu eftir útkomu plötunnar, en Þekkið þið svipinn? Athugið vandlega myndirnar. Horfið enn betur. Er nokkuð sem bendir til þess að þið hafi Gerry Rafferty á ný í sviðsljósinu Bæði söngvar og rödd hins skoska söngvara Gerry Rafferty minna mjög oft á Paul Mc- Cartney. Hann er mjög góður og tilfinningaheitur lagasmiður. Platan „Can I Have My Money Back?" kom út árið 1971 og stendur „City To City" ekkert að baki. Samt lét Gerry Rafferty ekkert i sér heyra érum saman. Nú hefur þessi plata verið endurútgefin í kjölfar þeirra vinsælda sem hann hefur néð með nýju plötunni. undirleikarar hans þar voru Rab Noak og Joe Egan, ákvað hann að stofna hljómsveitina Stealer’s Wheel, ásamt Noak. Noak hætti þó fljótlega, og Joe Egan kom í staðinn. Hljómsveitin komst í fyrsta sæti á vinsældalistanum í Bandaríkjunum með lögunum Stuck In The Middle With You og Star. Árið drepa sig á örskammri stund. Þrátt fyrir mikil og góð fyrirheit hættu meðlimir Stealer’s Wheel samstarfi sínu árið 1975. Gerry fór aftur heim til Skotlands og í tvö ár lét þessi rólegi og látlausi söngvari ekkert frá sér heyra. Hann skrifaði að vísu ótal nýja söngva en deilur við plötufyrirtæki og umboðsmenn komu í veg fyrir útgáfu á þeim. Hann kom ekki aftur fram fyrr en um áramótin 77/7S, en þá munaði líka aldeilis um það! Nýja platan hans City to City hlaut frábærar viðtökur. Á henni er líka hið vinsæla lag hans Baker Street. — Ég hef helgað líf mitt rokkinu alveg frá því að ég fyrst heyrði Heartbreak Hotel með Elvis Presley á ódýru veitingahúsi, segir Gerry um tónlist sína. Mér gengur ákaflega vel að semja lög, hins vegar á ég ekki eins létt með textana. Textarnir mínir hafa oft verið misskildir, ég er hvorki róttækur né nokkuð inni i stjómmálum. Þegar ég t.d. samdi tiltillagið á nýju plötunni minni City to City, hafði ég aðeins í séð þessi andlit áður? Stelia og Joey eru að vísu ekki enn orðin þekkt sem söngvarar. Aftur á móti eru systkini þeirra nokkuð vel þekkt. Joey hefur eftirnafnið Travolta — og Stella heitir fuliu nafni Stella Parton. En Joey hefur gengið vel, eftir að stóribróðir gerði garðinn frægan. Þangað til fyrir ári átti hann í mestu erfiðleikum með að komast á samning. Nú hefur gæfan snúist honum í hag og vonir standa til að út komi hljómplata á næsta sumri. Og ekki nóg með það. Paramount (sem framleiddi Saturday Night Fever) hafa boðið honum kvikmyndasamning, og sjónvarpið hefur í huga að fá hann til samstarfs. Þetta kemur fyrir, ef maður hefur „rétt” eftir- nafn og gott útlit i þokkabót. Þó Joey líkist John á margan hátt, þá er enginn svipur með Stellu og Dolly Parton. En hún getur sungið og að sjálfsögðu heldur hún sig við þjóðlaga-, sönginn. Eins og systir hennar hefur hún oft komist hátt á vinsældarlistana, en aðeins þá, sem einskorða sig við þjóðlögin. — Það hefur háð mér að eiga svo fræga systur, segir hún. — Það er skoðun allra að ég hafi náð svo langt út á frægð hennar. Og þegar ég syng, þá segir fólk, að ég reyni að temja mér tilburði hennar. Ég stend í skugga hennar, þó ég eigi það ekki skilið. En ef þið haldið að þið hafið heyrt aUa söguna, þá getum við fullvissað ykkur um, að þetta er aðeins byrjunin. í fjölskyldunni Parton eru 12 börn og í Travolta fjölskyldunni eru 6 börn. Og öll eru þau í skemmtanaiðnaðinum. 18 Vikan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.