Vikan


Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 34

Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 34
— Ég er hræddur um, að hann sé búinn aö uppgötva hitt kynið. Hann var að biðja mig að kenna sér að flauta. f2'24 — Ég er búinn að semja nákvæma fjárhagsáætlun. Annað okkar verður að fara. Smásaga eftir Diönu Cooper Þýð: Páll Jónsson Hana langaði til að hrópa, öskra, skella hurðum, brjóta diska, neyða hann til að skilja þennan hræðilega sársauka, sem gróf um sig innra með henni hverja viku, sem hann var að heiman, og braust út f hvert sýndi henni ekki Hann kom æðandi eins og storm- sveipur inn um dyrnar og sópaði saman öllu sem á vegi hans varð, Madie, sem var aðeins þriggja ára, uppáhalds tusku- hundinum hennar og póstinum, sem beið hans á borðinu i forstofunni. Hann var í gamla loðfrakkanum, sem hann hafði keypt áður en þau giftust, hafði skegg sem hann áleit að gerði hann eldri í útliti, og það var ómur af hlátri i rödd hans, sem minnti á hljóm málmlúðra að boða til sirkussýningar. Já, þetta var hálfgerður sirkus, hugsaði Becky og hristi reiðilega sigtið, sem hún hélt á, svo kartöflumar i þvi mörðust. Hún myndi neyðast til að búa til stöppu úr þeim. Hann þaut inn um eldhúsdyrnar og lagði Madie frá sér ásamt póstinum og hrúgu af smápökkum úr vösum sinum. Allt í einu var borðið fullt, eldhúsið, öll veröldin var full af návist hans. Hann hafði verið fjarverandi i viku, ferðast, selt vörur sínar, hitt fólk, horft á fífið. Og nú var föstudagur og hann var kominn aftur heim, meira en tveim timum of seinn ... skipti sem hann næga tillitssemi. Stóru loðnu ermarnar hremmdu Becky, sem hló og horfði upp til hans, hún hélt enn á sigtinu. Kossinn varð svo langur að hún sleit sig að lokum lausa og setti frá sér kartöflurnar. „Hver sagði klukkan sex?" spurði hún striðnislega, með vott af ásökun falinni í röddinni. „Ég tafðist í umferðinni. Hún er hryllilegá föstudögum. Það var öngþveiti á M-l, slys eða eitthvað þess háttar. Lögreglan með stöðvunarskilti, þú skilur, allt varð til að tefja." En hún skildi ekki. Becky var aldrei þar, alltaf hér. Samt vissi hún að hann var að Ijúga. Hún vissi það alltaf. Hann hafði liklega stansað til að fá sér drykk, siðan annan og þriðja, kannski þann fjórða. Hann hitti menn sem eins og hann voru á heimleið í helgarfrí. Hún braut heilann um það, hvort þeir gerðu sér allir grein fyrir þvi hvenær orðið væri of seint að koma með venjulegar afsakanir, og þeir yrðu að kaupa kjána- legar óvæntar smágjafir sem þögla fyrir- gefningarbeiðni. Hún tók uppsúkkulaði, líkjör, tímarit og lyklahring, allt í 34 Vikan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.