Vikan


Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 55

Vikan - 18.01.1979, Blaðsíða 55
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 115 (49. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Róbert Daníel Kristjánsson, Brekkugerði 53, 470 Þingeyri. 2. verðlaun. 1000 kr., hlaut Friðbjörg Jónsdóttir, Sandfellshaga, Öxarfirði, 671 Kópaskeri. 3. verðlaun, 1000 kr„ hlaut Linda Björk Óskarsdóttir. Litlagerði 2B, 860 Hvolsvelli. Lausnarorðið: HRÖNN Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 kr„ hlaut Kolbrún Zophoníasdóttir. Hliðarbraut 2, 540 Blönduósi. 2. verðlaun. 1500 kr„ hlaut Tumi Helgason, Urðarteigi, 765, Djúpavogi. 3. verðlaun. 1500 kr„ hlaut Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Sæbraut 17. 170 Seltjarnarnesi. Lausnarorðið: MENNINGARMÁL (síðasti stafurinn var rangt merktur í gátunni) Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 kr„ hlaut Sif Guðjónsdóttir, Kóngsbakka 12, 109 Reykjavik. 2. verðlaun, 3000 kr„ hlaut Ingunn Ólafsdóttir, Fannarfelli 6. 109 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 kr„ hlaut Eyrún B. Gestsdóttir, Fjarðargötu 64,470 Þingeyri. Réttar lausnir: X—2—1—X—2—1 — 1—2—1 LAUSN A BRIDGEÞRAUT ■ Sex tiglar hefði verið auðvelt spil en þar seni um tvímcnningskeppni var að ræða varð lokasögnin almennt sex grönd i spili vikunnar. Aðeins á einu borði tapaðist spilið. Suður drap útspilið með hjartaás. Spilaði blindum inn á tigulás og siðan laufi á kónginn. Vestur gaf. Þá tók suður kóng og drottningu i tigli og spilaði tígli á gosa blinds. Vestur kastaði tveimur spöðum. Lauf frá blindum og suður lét drottning una. Aftur gaf vestur. Suður áleit nú að vestur hefði i byrjun átt Á-10-4-3 í laufi og þorði ekki að spila litnum áfram. Hann svinaði þess í stað spaðagosa. Austur drap á drottningu og spilaði laufi. Tapað spil. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1.--Hxg3! 2. b4 — Bf2 3. He2 — Hxf3! 4. Bd2 —o-o-o 5. Hcl — Hh3! og svartur gafst upp. Ef 2. hxg3 — Dh5 mát (Timman-Bellon svæðamótið í Amsterdam 1978). LAUSNÁ MYNDAGÁTU Vikan er með myndasögum LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Viö bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn ð gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu f sama umslagi, en miöana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 121 1x2 1. veröiaun 5000 1 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 ? / 4 5 6 'mj **) 7 8 \í^ 9 SENDANDI: KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: — Ég muidi rétt 1 þessu, að ág hef vtst gleymt brúðkaups- degmum okkar. Ég bæti þér það upp næsta ár. KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000. 121 3. tbl. Vikan 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.