Vikan


Vikan - 25.01.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 25.01.1979, Blaðsíða 20
' IPI Prins Valíant fer rakleitt inn í hallar- göngin, þar sem hann hengir skjöld- inn á sinn vanastað til þess að sýna, að hann er reiðubúinn að taka áskorunum. SAGAN: Hin geysistóru koparhlið hallarinnar standa opin, og um þau liggja stöðugur straumur riddara, hefðarfrúa og fylgdarliðs. Skyndilega er hann í járngreipum: „Valíant, minn góði vinur Velkominn aftur!" hrópar Gawain. Arthur Konungur og Guinevere drottning hans fanga Aletu og Valíant vel. „Það verður líflegra við hirðina, þegar þið emð komin hingað með börnin." Söngrödd ungs manns og glaður stúlknahlátur berst þeim til eyrna. Þau renna á hljóðið, og þar situr sonur þeirra, örn prins, í hópi fríðra meyja. 5©ilpl§imm : Aleta faðmar að sér hinn hávaxna svein, sem hún fœddi fyrstan sinna barna fyrir — 6 — svo mörgum ámm. Eða var það kannski i gær? „Ég sé, að Gawain hefur kennt þór fleira en vopnaskak," muldrar Valíant 2, c Í Camelot ríkir siðfágun, riddaramennska og rómatík, og tviburarnir vilja fá sinn skerf af rómatíkinni. Þær taka sér stöðu, þar sem þær geta séð alla reiddarana ganga fram hjá. En þeir em allir of gamlir, of lubbalegir, feitir, öróttir eða kvæntirl Næsta Vika: Afbrýðisemi? © King Features Syndicate, Inc., 1978. WOrld rights reserved. r\ > . 1! II. _i HnBH&BBI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.