Vikan


Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 11

Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 11
FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Atomic Easy skiðin eru austurrisk og f lengd 1.40 kosta þau 39.850. Skiðin til hægri eru kanadisk bama- skiði sem kosta aðeins 7.650 kr. Skiðastafimir em v-þýskir frá Dethleffs og kosta 12.950 kr., skóm- >r heita Caber-impact 90 og kosta 13.575 kr. Samtals 66.375 kr. og fæst i Sportvali við Hlemm. þeim sem áhuga hafa á stökki hafa mætt sömu annmarkar og unnendum göngunnar, aðstöðu- leysi. Nú er sá tími sem flestir njóta þess að vera á skíðum og vinsælasti skíðatími ársins, páskarnir, ekki langt undan. Ferðaskrifstofur auglýsa grimmt skíðaferðir til allra mögulegra landa, þar á meðal til Kitzbúhel í Týról, en i þessu blaði er einmitt grein um þann ágæta stað. Þar ‘af leiðandi er ekki úr vegi að gera sér ofurlitla hugmynd um verð á því nauðsynlegasta sem þarf til þess að stunda þessa íþrótt. Við litum inn i tvær verslanir í Reykjavík sem hafa mikið úrval af skíðavörum, Útilíf í Glæsibæ og Sportval, Laugavegi ll6 (við Hlemml. FYRIR FULLORÐNA Atomic-compact skiði á 53.320, Cober-skfðastafir á 5.340 kr. Hope H5 s bindingarnar kosta 29.950 kr. án stoppara, en með stoppara 35.900 kr. Skómir heita Caber SQ. Corse og kosta 44.990 kr. Samtals 133.600 kr. og fæst í Sportvali við Hlemm. Eins og sést er verðið nokkuð svipað á báðum stöðum. í Sportvali fengum við þær upplýsingar að fyrir börn væru ódýrustu skíðin kanadísk plast- skíði, sem kostuðu 7.650 kr. en síðan væru til barna og unglinga skiði allt upp í hin austurrísku Atomic Easy, sem kostuðu 67.185 kr. Þau eru til í stærðunum 1.30-1.75 sm, en lengd skiðanna fer eftir hæð þess sem á að nota þau. Ódýrustu barnaskíðin 1 Útilífi voru tékknesk, frá Artis, og kostuðu 11.900 kr. en dýrustu Blizzard-skíðin kostuðu 31.960 kr. Fyrir unglinga voru ódýrustu skíðin frá Variant og kostuðu þau 19.200 kr. en fyrir þá sem lengra eru komnir voru dýrustu skíðin Blizzard GÖNGUÚTBÚNAÐUR Atomic Step touring gönguskíði kosta 44.795 og breytist verð ekki eftir lengd þeirra. Stafirnir em frá Dethleffs, sérstaklega léttir og kosta 11.950 kr., Caber training skómir kosta 18.940 kr. og binding- arnar, sem em göngubindingar frá Silva Snabber kosta 5.380 kr. Samtals kostar þá þessi gönguútbúnaður 81.065 kr. og fæst í Sportvali við Hlemm. Competition, á 78.200 kr. í Sportvali kostuðu góð skíði fyrir fullorðna til þess að leika sér á 53.320 kr. (Atomic compact) og voru fáanleg í stærðunum 1.50- 1.90. í Útilífi voru til sam svarandi skíði frá Alfa. sem kostuðu 44.700 kr. en þau dýrustu voru frá Blizzard og kostuðu 79.600 kr. — Keppnisskíðin í Útilífi voru frá hinu kanadísk-bandaríska fyrir- tæki K2 og frá Blizzard og kostuðu þau frá 80.000 kr. til 100.000 kr. FischerC-4 keppnis- skiðin í Sportvali kostuðu 76.850 kr. en Atomic-Team skíðin 119.450 kr. Þeir i Sportvali tóku það fram að von væri á keppnisskíðum frá hinu franska fyrirtæki Salomon og heita skíðin Salomon 727. Þau FYRIR KEPPNISFÓLK Atomic Team keppnisskíðin kosta 119.459 kr., stafirnir sem em frá Cober kosta 9.220 kr., skórnir heita Caber Sw. Corse og kosta 44.990 og bindingarnar em franskar, heita Salomon 555 (keppnisbindingar) og kosta 34.485 kr. Samtals 208.154 kr. og fæst i Sportvali við Hlemm. koma nú í endurbættri útgáfu og eru örugglega margir sem bíða með eftirvæntingu eftir að prófa þau. Að lokum skoðuðum við gönguskíði í Sportvali, en eins og áður er sagt, hefur áhugi fyrir þeim farið ört vaxandi. Þar kostuðu ódýrustu gönguskíðin 32.600 kr. en það voru Fischer Europa Glass. Atomic Step touring kostuðu 44.795 kr. i stærðunum l .80-2.10, en dýrustu gönguskíðin voru keppnisskíðin frá Fischer (Fischer Racing Sc.) sem kostuðu 76.610 kr. — Það skal tekið fram að öll verð sem fram koma í greininni miðast við janúar1979. HS 6. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.