Vikan


Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 28
NANCI HELGASON ENNUM ÞVOTTINN HNEPPID FÖTIN Þegar þveginn er fatnaður er rétt að loka rennilósum og hneppa öllum hnöppum og snúa röngunni é flikinni út. Þé dofna litir minna og hnapparnir losna siður. HANDÞVOTTUR Margar flikur eru þannig gerðar að þœr verður að þvo i höndun- um. í stað þess að kreista úr þeim vatnið er tilvalið að stinga þeim i þvottavélina og léta hana ganga hélfan siðasta vindu- tfmann. „ÞVOTTAGRIND" Mörg okkar verða að sætta sig við að hafa ekki þvottaherbergi í fbúðinni né nokkurn sérstakan stað til að hengja upp blautan þvott. Gott og ódýrt réð er að rifa efnið af gamalli regnhlif, vefja hvassa enda með pléstri eða limbandi og hengja hana upp é haldinu. Þar með er komin égætis „þvottagrind" til að hengja é til dæmis sokka, vasaklúta og undirfatnað. ÚTIÞURRKUN Þegar é að þurrka sængurfatnað úti i talsverðum vindi er tilvalið að brjóta stóru stykkin tvöföld og klemma þau þannig saman með þvottaklemmum. Þannig haldast stykkin nokkurn veginn I skorðum og koma sléttari inn. ÓHREINIR ÚTIGALLAR Þegar börnin koma inn frá útileikjum, blaut og forug, er ekki endilega nauðsynlegt að demba útigölunum bekit í þvottavéSna. Prófið að léta þé þorna vel og ryksugið þé siðan með bursta. Þeir slitna fyrr ef alltaf er verið að þvo þé. BLAUTIR VETTLINGAR Alltaf fellur nóg til af blautum vettlingum þar sem eitthvað er af bömum é herniinu. Hér kemur gott réð til að þurrka þá: Dragið þé yfir botn á krukku og látiö svo krukkurnar á ofn með opið niður. Þannig þorna vettlingarnir helmingi fljótar. HVÍTT OG MEIRA HVÍTT Sjóðið hvftt léreft og bómullarefni i blöndu af 3 hlutum vatns og 1 hluta vinsteins til þess að fá það hvitara. HVITARA NÆLON Nælon vill gulna með timanum. Ráð til þess að hindra það er að leggja flikurnar i bleyti i sódavatn, þ.e. vatn blandað matarsóda, ca 2 msk. í 4 lítra af vatni, éður en þær eru þvegnar á venjulegan hétt. BLEK EÐA VARALITUR Úðið bletti eftir blek eða varalit með hérlakki og þvoið siðan, þé ættu blettirnir að hverfa. upp hnífinn. Hún gekk frá honum í skúffunni og yfirgaf húsið á ný. HúN gekk hratt niður grýttan stig- inn, sömu leið og ókunni maðurinn hafði gengið. Svöl golan kældi heitá vanga hennar og smátt og smátt fannst henni veröldin taka á sig rétta mynd aftur. í þorpinu vonaðist hún til að hitta fólk, sem hún gæti rætt við. Stígurinn lá með sjónum. Víðast voru þverhníptir klettar niður að hafinu, sem bylgjaðist fagurblátt í sólskininu. Hún nam staðar og var heilluð af dýrð nátt- úrunnar. Aldan brotnaði þunglega á klettunum langt, langt fyrir neðan. í fjarlægð sá hún þorpið. Reykinn 'lagði frá reykháfum húsanna og liðaðist beint upp i blátt, tært loftið. Brátt yrði hún meðal manna, hún þyrfti ekki lengur að hræðast ókunn, óvinveitt öfl. I útjaðri þorpsins var lítil verslun og hún gekk þar inn, aðallega til að tala við einhvern. Hún keypti nokkur vikublöð. Meðan hún greiddi fyrir blöðin, reyndi hún að láta sér detta eitthvað í hug til að segja við afgreiðslustúlkuna. En henni datt ekkert í hug, og hin þagði einnig. Hún þakk.iði fyrir sig og hélt áfram. Hún nam staðar við litið kaffihús og horfði inn um gluggann. Innan við sai ung kona. Klara opnaði dymar og gekk inn. — Mig langar til að fá eitthvað heitt. sagði hún: — Þaðer svosvalt úti. Konan stóð á fætur og þerraði hendut sinarásvuntunni. — Það ætti að vera hægt, sagði húr vingjarnlega. — Viljið þér kaffi? Setjisl við arininn, þá hlýnar yður brátt. Klara brosti og sagði: — Já, takk, ég vil gjarnan kaffisopa. Konan gekk fram fyrir og Klara hengdi upp kápuna sína, áður en hún settist í stólinn við arininn. Hér vat snyrtilegt og gott andrúmsloft. Eftir litla stund kom konan með kaffi- bakkann. Hún bauð upp á girnilega, heimabakaða köku með kaffinu. Hún horfði brosandi á Klöru, þegar hún réðst á veitingarnar. — Þér hafið sannarlega góða lyst. Eftir litla stund fannst henni greini- lega að óhætt væri að bera upp spurn- ingu, sem allan tímann hafði brunnið á vörum hennar: — Búið þér hér i ná- grenninu? — Já, i húsinu uppi á klettunum. Konan var greinilega forvitin unt hennar hagi og dró fram stól og settist hjá Klöru. — Ég vissi að búið var að selja húsið. Allt á sama Stað Laugavegi 118- Simar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE 28 Vlkan 6. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.