Vikan


Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 45

Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 45
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Kristján Sæmundsson matreiðslumeistari Ljósm.: Jim Smart Það sem til þarf (fyrir einn): 200 gr lambahryggsneiðar sait, pipar, paprikuduft, hvft- lauksduft 1 sneið beikon 1/2 laukur 20 gr sveppir 1/4 piparávöxtur 20 gr smjör 1 dl rjómi. með f rábærri BEINLAUSAR LAMBAHRYGGSNEIÐAR 8ÓSU Urbeinið afturhrygg úr lambi og bindið r jötið þannig upp, aij það sé lykkja 'yrir hverja sneið. Kryddið sneiðamar með blöndu úr salti, pipar, paprikudufti og hvitlauksdufti og steikið þœr é pönnu. Hellið rjómanum yfir og sjóðið niður. Kryddið eftir smekk með sömu krydd- blöndunni. Skerið beikon, lauk sveppi og liparévöxt smétt og steikið I sama smjörinu é pönnunnL Hellið sósunni yfir kjötið og barið am með bökuðum tómat, soðnum gulrótum og bakaðri kartöflu. . . . Skerið kross i tómatinn, hallð bréðnu smjöri yfir hann og stréið finu salti yflr. . . . Leggið stóra kartöflu é lag af grófu salti, bakið hana i 45 min. I ofni við 200° hita. Skerið kross I kartöfluna, klipið um hana, þannlg ð hún opni sig og setjið smjörblta i holuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.