Vikan


Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 118 (52. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir böm: 1. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Lilja Kristin Þorsteinsdóttir, Kleppsvegi 126, Reykjavík. 2. verðlaun. 1000 krónur. hlaut Gerður Helgadóttir, Sólvöllum, Breiðdalsvík. 3. verðlaun, lOOOkrónur. hlaut Rúnar Kristjánsson, Torfufelli 48. Reykjavík. Lausnarorðið: STEINAR. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur. hlaut Málmfríður Þorláksdóttir. Norðurgötu 46. Akureyri. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Kjartan Hjálmarsson, Eyvindarstöðum, 221 Hafnarfirði. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Halla S. Halldórsdóttir, Baldursgötu 9, 101 Reykjavík. Lausnarorðið: SKAPADÓMUR. Verðlaun fyrir 1x2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sigrún Lárusdóttir, Höfðahlíð 7,600 Akureyri. 2. verðlaun, 3000 krónur. hlaut Ragnheiður Baldursdóttir, Víðimel 49, 107 Reykjavik. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Esther Laxdal, Tungu, Svalbarðsströnd, 601 Akureyri. Réttar lausnir: X—2— 1 —X—X—2—X— 1 — 1. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Suður drap á spaðaás og lagði niður trompásinn — hjartaás. Þá kom í ljós að austur átti fjögur hjörtu og ekki var þvi hægt að trompa tvo spaða i blindum með hátrompunum. Suður venti þá sínu kvæði I kross. Tók spaðakóng, síðan ás og kóng i tígli. Kastaði spaða á laufkóng blinds og trompaði siðan lauffjarkann með litlu trompi. Spaði trompaður með hjartagosa blinds og tígull heima með fimminu. Þá spaði með hjartakóng og Á-D-I0 í hjarta tryggðu sögnina. Tiltölulega auðvelt en það þarf að taka slagina í réttri röð. Ekki má til dæmis trompa spaða fyrst. Þá getur austur losað sig við lauf. Þegar laufi er spilað frá blindum trompar austur og spilið tapast. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1.--Rxg3+ 2. hxg3 —Dh6+ 3. Bh3 — Dxh3 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Við bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 124 1 x2 1. verölaun 5000 1 2. verðlaun3000 2 3. verölaun 2000 3 ?_/ 4 5 6 7 8 9 | KROSSGÁTA í FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Sigurður Björnsson syngur LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: — Flest þarf nú að borga fyrir nú é dögum. 6. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.