Vikan


Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 10

Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 10
kirkjunnar handan við götuna að glymja. Þær kalla til miðnæturmessu í tilefni af friðarhátíðinni miklu. Útkall, sam reyndist gabb. Þennan stolna bíl skyldi selja i pörtum. — Það hlýtur að vera nýbúið að gera við klukkurnar, segir Ray. — Ég hef aldrei heyrt í þeim fyrr. Fyrsta erindi jólasálmsins Ó, friðarins engill . . . berst inn um opinn gluggann. í klefunum eru fangarnir lagstir til svefns, þar af tveir nýbakaðir morðingjar. Jólavakt á enda Vakt þeirra Williams og Rays er á enda. Heima eiga þeir eiginkonur og börn, sem bíða þeirra, og í fyrramálið verða jóla- pakkarnir opnaðir. Þeir aka okkur niður á Manhattan, en þaðan ætlum við að taka neðanjarðarlest heim. Á leiðinni koma þeir við á sjúkrahúsi til að taka skýrslu af manni, sem hefur verið skotinn i fótinn. Þeir óska okkur gleðilegra jóla, og við þökkum þeim fyrir samfylgdina. — Það var svei mér gott, að kvöldið var fremur friðsamlegt segja þeir. Blaðamaður og ljósmyndari eru sammála um það, að þau langi ekki til að upplifa „ófriðsamlegt” kvöld í Bronx. Það eru fáir farþegar með lestinni. Vel klæddur, eldri maður opnar stresstöskuna ÍO Vlkan 7.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.