Vikan


Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 36

Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 36
Rósamálun á tré er aldagömul aðferð við að skreyta híbýli manna og gera þau vistlegri. Þessi skreytiaðferð hefur náð gífurlegri útbreiðslu og vinsældum á Norðurlöndum og er Noregur glöggt dæmi þess. Fyrr á öldum voru sveitaheimili þar um slóðir byggð þannig, að aðalvistarveran var i miðju hússins, og í því herbergi miðju var opið eldstæði. Reykinn lagði upp um op á loftinu og engir gluggar voru á þykkum veggjun- um. Þvi voru veggirnir svartir af sóti og litið sem ekkert til prýði, VÁN VIKAN Á NEYTENDA- MARKAÐI Á þessari opnu eru hlutir, sem Magnús Ingvarsson, Brúnösi 2, Mosfellssve'rt hefur mölað. Rösamynstrið er i hinum þekkta Þelamerkurstil en með persónulegum blœ Magnúsar. Efst til vinstri er predikunarstóllinn úr Gufuneskirkju, sem Magnús gerði upp og er nú ö Reykjalundi. Þar fyrir neðan kista, sem hann mölaði fyrir foreldra sina, og neðst er hann sjóffur við störf. Á hesgri sfðu em svo ýmsir smöhlutir eftir hann. Tródiskamir föst ómölaðir i Litnum og kosta 1.100 krónur og upp í 2.500 krónur eftir stœrð. Ómölað trébretti mö kaupa i nœstu búsöhaldabúð og stóllinn neðst ö siðunni er gamall stóll, sem Magnúsi var gefinn á búskaparömm hans f Noregi og hann gerði sfðan upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.