Vikan


Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 119 (1. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir, Melagötu 2, 740Neskaupstað. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Sigmundur Sigmundsson, Spóahólum 12, 109 Reykjavík. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Ingþór Halldórsson, Asparfelli 6, 109 Reykjavík. Lausnarorðið: PÁLL Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigríður Guðbrandsdóttir, Rauðalaek 18, 105 Reykjavík. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Árný A. Runólfsdóttir, Áshlið 15,600 Akureyri. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut María Helgadóttir, Dvergabakka 30, 109 Reykjavík. Lausnarorðið: HELGIDÓMUR. Verðlaun fyrir réttar lausnir á 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sigurður Jónsson, Norðurgötu 46,600 Akureyri. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Helga Sigurðardóttir, Njörvasundi 10, 104 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Lára Sigurðardóttir, Skólagerði 8,640 Húsavík. Réttar lausnir: X-X—X-l— X—X— 1—X—1. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Sá möguleiki er fyrir hendi að austur eigi KG109 í laufi — og hægt er að spila honum inn, þegar rauðu litirnir hafa verið hreinsaðir upp. Það verður hins vegar að bíða sem loka-möguleikinn í spilinu. Eftir að hafa drepið hjartakóng er trompið tekið. Þá ás og kóngur í tígli. Utspil vesturs i byrjun — hjartakóngur — gefur til kynna að vestur eigi líka hjartadrottningu. Spilum því hjartagosa og trompum drottningu vesturs. Þá er síðasti tígull blinds trompaður og hjartaníunni spilað. Ef vestur lætur litið hjarta köstum við laufi úr blindum — og austur verður að spila laufi eða rauðu litunum í tvöfalda eyðu. Ef hins vegar vestur leggur hjartatiu á er trompað í blindum og hálmstráið i laufinu reynt. Svona að lokum má geta þess, að þegar spilið kom fyrir átti austur hjartatiu og laufkóng. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1.---Bxf3 2.gxf3 — c6! 3.Hh5 — Hg6+ 4. Khl—Dg4!! og hvítur gafst upp. Ef 5. Dxf4 — Rf2 mát. Skákin var tefld í landskeppni Júgóslaviu og Sovétríkjanna 1978. Kuuskmaa, Sovétríkjunum, hafði svart gegn Prainfalk. Júgóslavíu. LAUSN Á MYNDAGÁTU Ási í Bæ er skáld LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miöana veröur að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 125 1x2 1. verð/aun 5000 1 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: ------------------------------------------- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA ____________________ 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: — Get ég ekki fengifl afdrðttarlaust svar? Viltu leyfa mér afl giftast dóttur þinni efla ekki? 7. tbl. Vlkan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.