Vikan


Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 13

Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 13
mann mun minni. Ég ákvað þvi að fara þangað síðari hluta sumars 1977, en fór ekki beint þangað, vegna þess að ég hafði fyrr það sumar kynnst hér heima frönskum hjónum, sem buðu mér að heimsækja sig. Þau búa í héraðinu Sologne um 200 km fyrir sunnan París, og fór ég því með lest þangað og svo skömmu síðar með lest til Nice, þar sem Kjeld tók á móti mér á brautarstöðinni. Hótel í gamalli lögreglustöð Kjeld Winther rak verkfræðifyrirtæki í Skanderborg á Jótlandi, sem aðallega byggði sundlaugar fyrir einstaklinga, en þegar olíukreppan skall á, varð eftirspurn eftir slíkum lúxus lítill, og ákváðu þau hjónin að leita sér viðurværis á öðrum slóðum. Þau höfðu áður búið um skeið í Bandaríkjunum, en nú lögðu þau leið sína til Bláu strandarinnar í Frakklandi. Þau fundu ekkert niðri á sjálfri ströndinni, sem þeim hentaði, en uppi í fjöllunum við krókóttan þjóðveginn í Lantosque, þar sem hinn árlegi Monte Carlo kappakstur fer um, fundu þau hús, sem stóð autt. Það var hin gamla lögreglustöð bæjarins — Gendarmerie. Það hús keyptu þau og gerðu að veitingastað og hóteli. Húsið er gamalt. Líklega um 200 ára, með þykkum veggjum og flísalögðum gólfum. Það stendur á barmi gljúfurs, sem áin Vesubie síður sólríkt en Spánn og svo gæti ég aukið við frönskukunnáttu mína um leið. Þá segir þessi vinur minn, að hann eigi góðan kunningja, danskan, sem væri nýfluttur til Suður-Frakklands og reki hann þar hótel eða pensionat. Hann lét mig hafa heimilis- fang Kjeld Winthers í Lantosque og annað ekki, þar eð hann vissi ekkert um staðinn. Ég skrifaði síðan Kjeld Winther fyrir- spurnarbréf og fékk strax svar með upplýsingum um staðinn og dvalarkostnað, sem var með því gengi, sem þá var á frankanum, mjög hagstætt eða 85 frankar á dag fyrir einn með fullu fæði. Það verð miðaðist við einn í herbergi, en ef fleiri væru saman í íbúð, þá var kostnaður á Kjeld og Solveig ásamt syni sinum, Henrik, 6 svölum hótelsins, en þar er hádegisverður jafnan snœddur. 8. tbl. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.