Vikan


Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 30

Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 30
STJÖRNUSPA llnilurinn 2l.m;irs 20.N.iulirt 2l.:ipríl 2l.niai Einkalíf þitt væri talsveit ánægjulegra ef þú gættir þess að láta ekki tortryggni og afbrýðisemi eitra líf þitt. Það versta þarf ekki að vera það sanna. hr. hhimi 22.júni 2J..júli Áriðandi og aðkallandi fjölskyldumál krefjast skjótrar úrlausnar og þú ættir óhikað að þiggja aðstoð vina þinna i ákveðnum þáttum málsins. Slcingcilin 22. dcs. 20. jan. Líklega hefur þú forskot umfram aðra á ein- hverju sviði, sem veitir þér gullið tækifæri til sigurs og þú ættir að nýta það sem best i eigin þágu. Þú stendur á tima- mótum og erfiðar ákvarðanir eru framundan. Annars vegar líf sem bæði er formfast og reglubundið og svo talsverð áhætta. sem gæti reynsl arðbær. Tiíhunirnir 22.mai 21. júni Láttu ekki hugaróra og sjálfsblekkingu trufla dómgreindina. þvi nú reynir á að þú hafir metið hlutina rétt og takir nýjum viðhorfum opnum huga. I.júniú 24. júli 24. íijú'l Kynni þín af fólki koma þér á einhvern hátt að miklu gagni þcgar til lengdar lætur og þú skalt fara varlega i miklum gleðskap þar sem ekki er allt sem sýnist. Þér heppnast þvi miður ekki að reynast öðrum ráðgjafi, eins og þú hafðir þó hugsað þér. svo þú ættir að geyma hæfileikana þar til siðar. Þú færð eftirsótt verkefni i hendur, sem margir hafa ásælst og ættir að leggja talsvert á þig og sýna í eitt skipti fyriröll, hvaðíþérbýr. Sporútlrckinn 24.okl. 23.iiú\. Ho|fiuaúurinn 24.nú\. 2l.úcs. Vikan verður á margan hátt erfið, en þú ættir að varast að láta aðra líða fyrir það. Reyndu að bera það sem mest án íhlutunar annarra. Mannorð þitt gæti beðið linekki ef þú ferð ekki gætilega á rómantíska sviðinu. Þú biður ósigur, sem hefur þó i raun alls ekki djúp áhrif á þig. >alnshcrinn 2l.jan. I'í.fchr. Einhver sem hefur tals- vert vald á þér virðist ætla að slaka á klónni vegna ýmissa ytri aðstæðna og þú ættir að nota þér það til að ráða bót á eigin vandamálum. Fiskarnir 20.fcbr. 20.mars Nokkurt rót virðist á tilfinningalifi þinu og þér reynist fremur erfitt að samræma óskir þinar og skyldur. Þolinmæði er það eina sem hjálpar núna. Endurbyggjum bílvélar Við endurbyggjum flestar gerðir benzín- og dieselvéla. Rennum sveifarása. Plönum hedd og vélarblokkir. Borum vélarblokkir. Rennum ventla og ventilsæti. Eigum ávallt varahluti í flestar gerðir benzín- og dieselvéla. þ JONSSON &C0 Skeifan 17 s. 84515 — 84516 30 Vikan S.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.