Vikan


Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 40
Á LITLA LIPURTÁ Þrátt fyrir mikið og gott úrval barnafata í verslunum, eru alltaf margir, sem kjósa að prjóna og sauma barnaföt, þó sagt sé, að það borgi sig ekki. En fallega gerð flik er æ til yndis, og það er ekki vitlausari tómstundaiðja en hvað annað að hafa eitthvað létt á prjónunum. Við skulum ekkert vera að reikna út í peningum, hvort fyrirhöfnin borgi sig, það á ekki að meta alla hluti til fjár. Ánægjan, sem litla manneskjan lætur í ljósi yfir nota- legri flík, verður áreiðanlega næg umbun. Og nú fitjum við upp á mussu og buxum á litla lipurtá, eða lítinn stubb — það er ekkert á móti því, að þeir fái þægilegar flikur eins og þessar. Stærð: 3 (6) 9 mán. Garn: Patons Limelight Crepe 4 þráða (eða sambærilegt garn), 100 (125) 150 gr af grunnlit og 25 gr (allar stærðir) af tveim munsturlitum. Prjónar: 2 1/2 og 3. Prjónafesta: 14 1. slétt prjón í 18 umferðir eiga að mælast 5 sm á breidd og lengd. Brjóstmál: 46 (49) 52 sm. Lesið uppskriftina yfir, áður en hafist er handa. MUSSA (opin í bakið): Framstykki: Fitjið upp 84 (90) 96 1. á prj. nr. 2 1/2 með grunnlit og prjónið 2 sm slétt prjón. Prjónið eina umf. rétt frá röngunni (vegna falds) og takið prj. nr. 3 og prjónið slétt 2 sm til viðbótar. Fellið af eina 1. i upphafi og lok næsta prj. frá réttunni, og þeirri úrtöku er haldið áfram fjórðu hverja umf. þar til 1. eru 64 (68) 72. Nú prjónum við rendur: 4 umf. appelsínugult (skv. mynd), 4, umf. rósrautt, 4 umf. appelsínugult, 4 umf. rósrautt. Siðan er prjónað tígla- ..... . . Cnn aukin þjónusta! Ókeypis eyðublöð á afgreiðslunni: Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Bíll: Sölutilkynningar, tryggingabréf, víxlar, afsöl. Dagblaðið afgreiðsla Þverholti 11 sími 27022 Lausafé: Kaupsamningar, víxlar. Húsnæði: Húsaleigusamningar. Miðstöð smáauglýsingaviðskiptanna Smáauglýsingaþjónustan. h BIAÐIB Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Afgreiðsla Þverholti 11, sími 27022 40 Vlk«n 8. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.