Vikan


Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 41

Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 41
munstur með grunnlitnum, 4 réttar, 4 snúnar, í 4 umferðir og síðan 4 snúnar og 4 réttar í 4 umferðir. Teljið út, áður en þið byrjið prjóninn, hve margar 1. verða í fyrsta og siðasta tígli. Munið líka úrtökuna. Þegar mussan mælist 15 (17) 19 sm frá faldi er fellt úr við handveginn 3 1. í hvorri hlið og síðan er fellt af 1 1. í upphafi og við enda, annarrar hverrar umf., þar til 40 1. standa eftir (allar stærðir eins). Fellið af 12 1. fyrir miðju vegna hálsmáls og prjónið hvora hlið fyrir sig. Við hálsmálið er fellt af 1 1. 5 sinnum og samtímis haldið áfram við handveginn, þar til 2 1. eru eftir, fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Hægra bakstykki: Fitjið upp 42 (45) 48 1. á prj. nr. 2 1/2 og prjónið alveg á sama hátt og á framstykkinu. Fellið af 1 1. í byrjun fjórðu hverrar umf., þar til eftir eru 32 (34) 36 1. Gætið þess vel, að stykkin séu jafn löng. Þið fellið 3 1. af við handveg í byrjun umf. frá réttunni, og siðan fellið þið af eins og á fram- stykkinu, þar til 13 1. eru eftir, setjið þær á nælu. Vinstra bakstykki er prjónað eins, nema úrtökurnar í enda umf. frá réttunni. Ermar: Fitjið upp 34 (40) 46 1. á prj. nr. 2 1/2 og prjónið snúning í 6 umf. Skiptið á prjóna nr. 3 og prjónið 2 umf. slétt prjón með grunnlitnum, áður en rendurnar eru settar inn. Aukið samtímis út i fyrstu umferðinni 10 1. jafnt yfir. Prjónið svo rendur og þá tíglamynstur, eins og á bolnum, þar til errnin mælist 13 (14) 16 sm, (látið tíglana passa við það sem er á fram- og bakstykkjunum), fellið svo af við hand- veginn 3 1. í hvorri hlið og síðan eins og á framstykkinu þar til 6 (8) 10 1. eru eftir, setjið 1. á nælu. Frágangur: Pressið stykkin létt frá röngunni með þurrum klút og volgu járni. Saumið saman með aftursting innan við 1. lykkju. Brjótið faldinn að neðan og saumið með lausum sporum. Takið upp I. við hálsmálið 64 (70) 76, og prjónið á nr. 2 1/2 snúning í 12 umf. Fellið laust af og brjótið kantinn inn af og tyllið niður, takið ekki fast i þráðinn. Heklið 2 raðir fastalykkjur með brúnunum á bakstykkjunum og gerið hnappagöt (3 göt) á 2. röð á vinstra stykkinu, festið hnappana á hægra stykkið. Það kann að vera, að ykkur liki betur að sauma bakstykkin saman niður úr, og það fer eftir ykkar smekk, en þá þarf aðeins að hekla við þá klauf, sem þið gefið ykkur sjálf. BUXUR: Vinstri helmin^ur: Fitjið upp 80 (84^8 prj. 6 umf. snúniiV Sk og prjónið slétt í 4\mf^ báðum hliðum san byrjun 2ja næstu umf.'1 og í byrjun næstu röngunni 2 1, fellið síðan af og enda fjórðu hverrar (allar stærðir eins). Haldið svtl þar til stykkið mælist 16 (17), 18^ þá er prjónað á eftirfarandi háttVFrá- réttunni prjónaðar 30 1., snúið vi^^g prj. snúið til baka, prj. svo 24 1. rétt, ■ haldið áfram á þennan hátt að fara 6 1> styttra, þar til allar 1. eru prjónaðar. Til að forðast göt þegar snúið er, er rétt að taka upp eitt band um leið og snúið er við og prj.það með fyrstu snúnu 1. Nú þegar allar I. hafa verið prjónaðar, er skipt á prj. nr. 2 1/2 og prj.snúningur 16 umf. Fellið laust af. Hægra stykkið er svo prjónað eins, nema umsnúið. Frágangur: Saumið stykkin saman og brjótið snúninginn niður og þræðið í teygju. 8. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.