Vikan


Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 46

Vikan - 22.02.1979, Blaðsíða 46
GLA UMGOSINN „Ah, nú er ég farinn að skilja yður,” sagði sir Richard. „Er það mögulegt, frú, að þér grunið frænda minn um að vera hinn reikandi skjól- stæðingur yðar?” UTDRATTUR: Sir Richard Wyndham cr ungur or eftirsðttur, en ætti venjum samkvæmt að vera löngu giftur. Hátterni hans veldur bæði systur hans og móður tals- verðum áhyggjum, og nú hefur George ákvcöið að láta að óskum þeirra og kvænast Melissu Brandon, sem er göfugrar ættar, eins og hann sjálfur. Kvöldið áður en hann hyggst bera upp formlegt bónorð við föður Melissu, veitir hann drykkjuhneigð sinni rikuiega útrás, og á heimleiðinni veit hann ekki fyrr til en hann stendur með unga stúlku, dulhúna sem pilt, í fanginu. Penelope Creed er á flótta frá ógcöfclldum ráðahag. Hann ákveður að fara með henni til þess að veita henni vernd á flóttanum. Almenningsvagninn, sem þau ferðast með, veltur og þau fara fótgangandi til næsta þorps. Á flóttanum lenda þau í ýmsum óþægindum vegna misindismannanna, herra Yarde og kafteins Trimble, sem hafa tekið demantadjásn lafði Brandon ófrjálsri hendi. Við það nutu þeir aðstoðar sonar hennar, sem er fremur óyndislegur og stamandi ungur maður. Skyndilega birtist frú Griffin ásamt syni sínum á hótelinu sem þau búa á i leit að ungu flóttakonunni. Unga stúlk- an er enn staðráðin i að láta ekki þvinga sig til að giftast hinum leiðin- lega Griffin og vonar að drengsklæðin komi i veg fyrir að hún þekkist. „Einmitt, herra. Við týndum . . það er að segja, nei, við týndum honum auð- vitaðekki.” „Hljópst að heiman,” sagði frú Griffin og leit eitt augnablik upp úr vasaklútnum. „Hljópst að heiman,” staðfesti sonur hennar. „En að hvaða leyti,” spurði sir Richard, „kemur þetta mér við, herra?” „Ekki að neinu leyti, herra, ég full- vissa yður. Engar slíkar grunsemdir hafa flogið að mér.” T oyota og börnin 110 ár hefur Toyota haldió uppi umferðarfræðslu fyrir börn í Japan og kostaó til þess þrem milljörðum og tvö hundruð milljónum ísl.kr. M.a. gefið út 34 milljón eintök umferóarbæklinga. En Toyota vill ná til að vernda börn um allan heim, og það hafa þeir gert með smíöi eins öruggasta bíls á markaðinum. Þaó er sama hvar þú ert staddur í heiminum, allstaðar má sjá Toyota, bifreió sem viðurkennd er sem traust og örugg. Vandaðir bíiar fyrir vandláta kaupendur TQYf^TAUMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI 44144 TOYOTA CARINA 1600, 4* Vlkan R.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.