Vikan


Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 3

Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 3
Helgi Pé trallar fyrir /andann Hljóðupptökumaðurinn, Tony Cook, lengst tll vinstri I aftari röð, stóð mað hótalarann, en Helgi, Gunnar, Þuríður og Ellen sungu hástöfum. Svona uppstilling er oft nauðsynleg til að nó róttum hljómi. Ljósm: Höröur. slóðum hins. Þetta er mjög skemmtilegt og ég hlakka ekki meira til neins en þegar ég kemst á eftirlaun og þarf ekki að gera annað en sitja við tækin mín allan daginn og tala við fólk ein- hvers staðar langt úti í heimi. Yfirleitt nennum við ekki að tala við menn í Skandinavíu eða þeim löndum sem liggja okkur næst, — það er eins og að tala innanbæjar í síma. Því lengra í burtu sem viðmælandinn er, þvi skemmtilegra. Það virðast vera lítil takmörk fyrir því hvað tæki þessara manna draga langt. Bylgjurnar þeysast í kringum hnöttinn, og þess eru dæmi að menn hafi heyrt í sjálfum sér eftir að röddin var búin að fara einn hring, — þið megið trúa því. Margir frægir menn úti í hinum stóra heimi eru ástríðu- fullir radióamatörar. Hussein Jórdaníukonungur hefur talað við íslendinga, Barry Goldwater öldungadeildar- þingmaður í Bandaríkjunum talar dag og nótt, tveir háttsettir klerkar í Vatikaninu hafa varla tima til að biðjast fyrir vegna þess. Oft heyrist í syni Indíru Gandhi á öldum ljósvakans, og ekki má gleyma fyrrverandi íranskeisara. Svona mætti lengi telja. í Danmörku er starfandi stofnun sem gerir það eitt að kenna gamalmennum, fötluðum og öðrum sem einhverra hluta vegna hafa litinn félagsskap, að fara með tæki þessi. Það gefur auga leið hversu miklu skemmti- legra það er fyrir slíkt fólk að geta allan daginn verið á tali við manneskjur frá hinum ýmsu þjóðlöndum, — verið í stans- lausu sambandi við fólk sem það annars hefði farið á mis við. Fullkominn búnaður til að geta lagt stund á þetta tómstundagaman kostar í dag um 700 þús. kr., — og hvað er það fyrir svona frábæran félags- skap allan sólarhringinn? EJ Vertu ekki með þetta röfl, Páll. Allir verða að byrja á botninum. Það mœtti segja okkur að rödd Helga Póturssonar, þess sama og var i Rió-trióinu, eigi eftir að heyrast mikið ó öldum Ijósvakans seinna ó þessu óri. Þessa dagana er hann nefnilega i óða önn að syngja inn ó plötu öll þau lög sem hann alltaf hefur langað til að syngja, en ekki fengið. Eða svo segir hann sjólfur. Og hann bætir við, að auk þess hafi hann platað fullt af ógætu fólki til að tralla og spila með sór. Gunnar Þórðarson er hans hægri hönd i þessu verki, og annað aðstoðarfóör hefur Helgi fleytt eins og rjóma ofan af úrvalsliði fslenskra poptónlistar- manna, Lórus Grimsson, Sigurð Karisson, Þuriði Sigurðardóttur, Ragnhildi Gfsladóttur, Ellenu Kristjónsdóttur o.fl. Flest lögin eru eriend, að tveimur undanskildum sem eru eftir þó Gunnar Þórðarson og Þórarin Guðmundsson. Platan kemur til með að heita ÞÚ ERT, og eftir að hafa hlustað ó nokkur laganna, þó þorum við að fullyrða að þessi plata Helga ó eftir að dilla mörgum islendingnum. Ekki bara húsmæðrum sem enn muna Rió-trióið, heldur einnig uppvaxandi æsku þessa lands sem ón efa kann að meta þetta róleg- herta trall i Helga. Þó er bara að biða með opin eyrun, — platan kemur f april. EJ 12. tbl. Vikatt 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.