Vikan


Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 28
bátaþjónustunni á Granda- garði, kr. 1.900 lengdar- metrinn. Hver renningur er metrabreiður. Bollastellið er úr Kaupfélaginu í Hafnarfirði og Ijósu smáhlutina hafa þau sjálf skorið út í tré. STOFA Þessi stofa er gott dæmi um hvernig gamlir afgangshlutir frá ættingjunum geta farið ágæt- lega saman með nýju og myndað hlýlega heild. Teppið á gólfinu er ekki alveg ekta persneskt en þjónar sínu hlut- verki eigi að síður með prýði. Það er keypt hjá Jóni Loftssyni á 26.000 krónur. Sófasettið er gamalt frá ættingjum og einnig borðin og fleira smálegt, gluggatjöldin eru keypt í Vogue og hillusamstæðan er að sjálf- sögðu úr nóapani, 19 mm. Efnið í samstæðuna kostaði krónur 27.000 og glerið er einnig afgangsgler frá Gler- borg. Listar á skáphurðir erufrá Völundi. Hillusamstæðan er að lokinni smíðinni lituð með fúavarnarefni og lökkuð með hálfmöttu lakki. BAD Baðherbergið er ekki inni í sjálfri íbúðinni heldur fyrir fram- an á stigapallinum. Þar er hver krókur gjörnýttur, svo ekki einn' sentimetri fer til spillis. í horni við hlið sturtunnar eru hillur fyrir handklæði og fleira, reynd- ar allt úr nóapansafgöngum og1 spegillinn er úr furu. Hengi fyrir sturtuna er keypt í Málaranum á Grensásvegi og veggfóður á baðinu er frá Bykó í Kópavogi. SVEFNHERBERGI Rúmið er gert úr svampi frá Pétri Snæland. Þetta eru sex ferningar 50 sm háir klæddir með grófu bómullarefni frá Trésmiðjunni Víði og hver kubbur stendur á filti, svo engin hætta er á að ferningarnir renni hver frá öðrum. Rúmið er líka nothæft sem viðbótar sófasett í stofuna, þegar margir gestir koma í heimsókn og á marga fleiri vegu. Rúmteppið er bæði borðdúkur og rúmteppi, keypt í Torginu og púðarnir eru saumaðir úr efni frá Vogue. Náttborðin eru úr 10 mm 28 Vlkan X2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.