Vikan


Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 31

Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 31
nsins m ekkert til sparað. Má gera ráð fyrir því, að peningarnir séu þegar byrjaðir að streyma í kassann. En upprunalegir höfundar og feður Supermans fá ekki neitt í sinn hlut. Þeir eru nú um sextugt, lifa hálfgerðu sultarlífi og eru sannarlega hvorki fyrsta né síðasta dæmið um hugvitsmenn, sem fara á mis við ágóðann af hugmynd sinni. Superman er nú gefinn út sem teiknimyndasaga á 14 tungumálum í 38 löndum, og er ekki að efa, að kvikmyndin eykur enn á þær vinsældir. Það tók leikstjórann, Richard Donner, þrjú ár að finna heppilegan leikara í aðalhlutverkið. Að lokum datt hann niður á nær alls óþekktan sjónvarpsleikara, Christoper Reeve. Þótti mörgum það val allkyndugt, því Christoper var bæði of ungur og allt of grannur til að geta mögulega gefið trú- verðuga mynd af Superman, eins og allir þekktu hann úr teiknimyndasögum. En leikstjórinn var ekki lengi að kippa því í liðinn. Hann sendi Christoper í æfinga- búðir hjá herra Alheimi, þar sem hann var látinn stunda líkamsrækt af miklu kappi, auk þess sem honum var gert að borða minnst 5 vel útilátnar máltíðir daglega. Að vörmu spori var Reeve búinn að bæta við sig um 10 kg af vöðvum og var allur orðinn hin spengilegasti. Það var strax byrjað að kvikmynda, og nú fer Superman sigur- Þatta aru Jarry Siegel og Joa Schuster, monnirnir sam skópu Suparman árið 1933. Þá var kreppan f algleymingi og bandaríska þjóðin móttœkileg fyrír alls kyns ofurmenni. Þeir seldu birtingarréttinn strax í upphafi og fó þvi ekki eyri af þeim milljónum sem streyma nú inn. Sannast þar hið fomkveðna, að sjaldnast njóta þeir eldanna sem fyrstir kveðrjaþó. för um allan heim, og er ekki að efa að það sama verður uppi á teningnum, þegar hann fer að svífa um tjaldið í Háskólabiói. En flestum skammrifum fylgja bögglar. Nýjustu fréttir af Superman- æðinu í Bandaríkjunum eru þær, að lítil börn, allt niður í fjögurra ára, leiki nú þann varhugaverða leik að kasta sér niður úr háhýsum í fullum Supermansskrúða, Sem fást að sjálf- sögðu í hverri verslun, í þeirri veiku von að geta flogið eins og hann. En slíkar flugferðir enda yfirleitt með ósköpum. Á næstu opnu getur að líta goðið. EJ Christoper Reeve leikur Superman. Hann er 26 ára, blóeygur og dökkhœrður, með sterk- lega kjálka. Upphaflega átti að gera hann að samskonar vöðvabúnti og Superman er með þvf að sprauta kvoðu f vöðva hans, en þvf þvemeitaði Reeve. í staðinn fór hann f Ifkamsœfingabúðir, ót ains og hross og þyngdist um 10 kg. Hór sjáið þið hann fyrir og eftir þau ósköp. 12. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.