Vikan


Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 39
Hvað eigum við að gera? Afhenda þeim peningana? — Ættum við að tala við úti- bússtjórann? — Hann, sagði Estrella með fyrirlitningu. — Hann segir bara það sama og lögreglan. Að ekki megi hætta á neitt, bara afhenda peningana og hneigja sig. — Já, en eitthvað verðum við að gera. Ég ætla mér ekki að standa frammi fyrir þeim og afhenda peningana og segja: Velkomnir aftur! — Ekki ég heldur, máttu vita. Bara að okkur gæti dottið eitthvað snjallt i hug. Og strax sama kvöld fundu þær ráð. Þær bjuggu skammt hvor frá annarri. Á kvöldin hittust þær gjarna yfir kaffibolla. Þetta kvöld hafði Estrella bakað ilmandi kanel- bollur og nú gæddu þær sér á bollum og kaffi. Á meðan ræddu þær um, hvernig bjarga skyldi peningum bankans. — Á morgun verður aðallega lagt inn, sagði Ingeborg. — Já, og þegar tóm gefst, búntum við seðlana, sagði Estrella, sem var að byrja að skilja, hvað vinkona hennar var að fara. — En þeir verða tortryggnir, ef ekki sjást pening- ar i kassanum, þeir trúa því ekki, að við séum með svo lítið. — Það verða nógir peningar í kassanum, sagði Ingeborg og brosti íbyggin. — Fleiri, fleiri búnt af seðlum. Ef við gerum svona... Hún stóð snöggt á fætur og andlitið skein af ákafa, meðan hún rótaði í skrifborðsskúffunni. Hún sneri baki í Estrellu um stund og sýslaði eitthvað með pappír og skæri. Með leyndar- dómsfullum svip sneri hún sér við og lagði búnt af seðlum fyrir framan Estrellu, sem gapti af undrun. — Það er sannarlega heimskulegt af þér að hafa svo mikið fé hér heima, sagði Estrella ásakandi. Ingeborg hló og sneri seðla- búntinu. Estrella laut fram og fitlaði við seðlana. Það var aðeins einn seðill í búntinu, hann lá efst. Búntið var bara hvítur pappír. 12. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.