Vikan


Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 5

Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 5
Okkur leist ekki nema miðlungi vel á það þegar Albert Guðmundsson sagðist ekki hafa tíma til að ræða við okkur nema fyrir r hádegi á laugardegi. A laugardögum erum við nefnilega vanir að eiga frí og á föstu- dögum erum við fullir. Við tókum okkur þó saman í andlitinu eins og atvinnu- mönnum sæmir og sögðum að það skipti engu máli hvenær viðtalið færi fram, við ynnum hvort eð er allan sólarhringinn. Við vorum í hressara lagi þennan laugar- dagsmorgun er við röltum niður Þing- holtin. Við staðnæmdumst við stórt og íburðarmikið hús á Laufásveginum og hringdum dyrabjöllu. Lengi vel svaraði ekki neinn og einu viðbrögðin við bjöllu hringingunni var trýni á hundi seijn gelti ógurlega og virtist vera að reyna að troða sér í gegnum bréfalúguna innan frá. Við veltum því fyrir okkur hvort hundurinn ætlaði að hafa það að koma sér í gegn. En þegar okkur var hleypt inn sáum við að þær vangaveltur höfðu verið óþarfar því hundurinn var svo feitur. Brynhildur, kona Alberts, tók á móti okkur og sagði að þau hefðu verið að fara á fætur og Albert væri í sturtu. Við fengum okkur sæti og kaffi og biðum hinir rólegustu. Að vörrriu spori birtist Albert sjálfur, höfðinglegur að vaada, vel klæddur og með þann stærsta vindíl sem við lengi höfðum séð. Eftir að hafa heilsað okkur sagði hann aðspurður aðfþessir vindlar væru vörumerki sitt. Tókúm við nu tal 14. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.