Vikan


Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 17

Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 17
Hann heimsótti hana í íbúðina og þegar hún fór með honum út að borða eftir sýningar gætti hún þess að Emilía og Ethan vissu af því. Hún var líka alltaf mjög passasöm með að vera komin heim aftur á undan Emilíu. Tilfinningar Emilíu snerust eingöngu um þær eigingjörnu ástríður sem við köllum ást. Hún tók ekki eftir neinu eða lét sig skipta neitt nema Yuri og dans- inn. Dansinn vegna þess að hann var dansari og hana langaði til að dansa, ekki eins vel og hann, því það gat engin mannleg vera komist jafnfætis honum, heldur aðeins nógu vel til að geta verið mótdansari hans. Hún var ánægð í tímum, ennþá ánægðari þegar hún var að sýna en þó var hún allra ánægðust á kvöldin þegar þau voru í litlu íbúðinni hans þar sem þau gerðu fátt annað en að elskast. Það var það sem hann vildi gera og þá vildi hún það auðvitað líka. Auk þess gekk honum ekki vel að halda uppi samræðum á ensku. Samt kom alltaf að því að hún stökk út úr rúminu til þess að klæða sig og fara heim. Hún skildi ekki einu sinni sjálf af hverju hún þurfti að fara heim, af hverju hún var að fara núna. „Svei mér þá, þú ert alveg galin,” sagði Yuri. „Vertu áfram!” „Mamma yrði alveg óð.” „Þáerhúnlika galin.” „Hún er bara mjög siðavönd kona.” Hún horfði á hann þar sem hann lá á rúminu og breiddi úr sér. Teppið sem hann. var með ofan á sér huldi ekki nema lít- inn hluta likamans. Hann glotti til henn- ar og þreif af sér teppið; honum stóð aftur. Hún sneri bakinu í hann en hann þreif í hana og henti henni niður á rúmið og renndi niður rennilásnum á kjólnum hennar. „Yuri, ég get þetta ekki!” „Jú.” „Nei!” „Hérna!" Hendur hans gerðu það sem hann vissi að henni þótti best. „Bara hálftíma,” sagði hún og það fór um hana skjálfti. „Nei I alla nótt.” Hann strauk hana ekki lengur og lagðist á bakið. Hann talaði svo lágt að hún heyrði varla hvað hann sagði. „Gerðu það fyrir mig.” „Af hverju?” Hann sneri höfðinu undan. Honum fannst erfitt að þurfa að biðja um eitt- hvað og ennþá erfiðara var fyrir hann að finna réttu orðin á ensku. „Ég er með heimþrá,” sagði hann loks. -OPTO.ÍU 11 Það góða við að vera gift sjónvarpsfréttamanni, er að maður veit alltaf hvar maður hefur hann. FÉLAG fSLENZKRA HLJÖMLISTARMANNA útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í 0255 milli kl.14-17 Við skulum ekki láta þennan fara. Hann fær lægri laun hérna en eftirlaunum nemur, svo það er betra að hafa hann... • Maður, sem vinnur með höndunum, er erfiðismaður. Maður, sem beitir hug og hönd er iðnaðarmaður, en maður, sem beitir hug, hönd og hjarta er listamaður. • Reynslu kalla menn gjarnan mistök sín. • Ég drekk til að finnast aðrir skemmtilegir. • l dag erum við hrædd við einföld, falleg orð eins og miskunnsemi, góðvild og vingjarn- leiki. Við trúum ekki lengur á góð og göm- ul orð vegna þess að við trúum ekki lengur á fornar dyggðir. Þess vegna er mannfólkið svona sjúkt. • Ef óvinur þinn beitir þig rangindum, þá skaltu gefa börnum hans trommusett. (Kín verskt spakmæli.) • Það fellst enginn á skoðanir annarra, menn fallast eingöngu á eigin skoðanir túlkaðar af öðrum. Forvitnin í henni Jónu alltaf — hvað sagði hún svo? Haldið áfram að tala við hann á meðan ég hleyp niður og flyt bilinn minn. 14. tbl. Vikan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.