Vikan


Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 37

Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 37
Royal Magaluf Þetta mjög rómaða íbúðarhús býður íbúðir, sem eru „stúdíó" og 1 svefnherbergi. Það er staðsett alveg á Maga- luf ströndinni. Auk þess eru sundlaugar og stór verönd fyrirframan bygginguna. Magasol - Magaluf Nýtt íbúðarhús (1978) vestarlega í Magaluf aðeins 100 m frá ströndinni. Ibúðirnar eru „stúdíó" -—með einu svefn- herbergi eða tveimur svefnherbergjum. Á fyrstu hæð er „cafeteria" með setustofu og ieikherbergi fyrir börn. Á þaki hússins er sólverönd með lítilli barnasundlaug. Barnaleik- völlur verzlanir og fl. Skrifstofa Úrvals er í Magasol byggingunni. Melia Magaluf íbúðahótel við Magalufströndina. í þessari glæsilegu bygg- ingu eru 320 íbúðir. Öll venjuleg hótelþjónusta, svo sem gestamóttaka, matsölustaður, vínstúka, sjónvarpsherbergi o.fl. Utandyra eru tvær sundlaugar (önnur fyrir börn) fallegur garður og barnaleikvöllur. Ibúðirnar eru svonefndar stúdíó íbúðir, — eins svefnherbergis og tveggja svefnher- bergja. Loftræsting er í öllum íbúðum. Hálft fæði. Playa Marina - llletas Mjög eftirsótt hótel um það bil 5 km. fyrir vestan Palma. Farþegar Úrvals hafa gist þar allt frá upphafi Mallorcaferð- anna og gefið því bestu meðmæli. Hótelið er vió sjóinn, og umhverfi þess er rómað fyrir kyrrð og fegurð. Öll herbergi eru með baði og svölum. Fullt fæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.