Vikan


Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 55

Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 55
Næturvaktin komst. Okkar ágæti húsbóndi bað okkur að gera upp okkar eirikamál annars staðar, hvað sem hann á nú annars við. Hún kastaði til höfðinu og starði esp á hann: — Þú gerðir systur Astrid kjána- lega, ég sá að hún var miður sín. — O, hún er nú vön að standa fyrir sínu. — Hefur þú aldrei lesið sálfræði? Ég man nú ekki betur en það væri skyldu- námsgrein. — Æi, við skulum ekki stæla út af engu. Það er svo heitt í dag, ég stend ekki í rifrildi, sagði hann brosandi. Henni fannst hann ögrandi. — Stæla! Þú þykist hafa leyfi til að segja and- styggilega hluti en ef ég leyfi mér að opna munninn heitir það að stæla! O, hvað þetta er líkt ykkur karlmönnunum. Eldsnöggt stóð hann upp og greip í báðar hendur hennar. — Nú skal ég segja þér eitt kæra vina. Ef þú gætir þín ekki endar með því að þú verður algjör plága. Fín og ná- kvæm en fýld og smásmuguleg þannig að enginn getur þolað þig. — Þú ert ekki með réttu ráði. Slepptu mér! Kristín reyndi að rífa sig lausa og var næstum búin að missa utan af sér handklæðið. Reiði hennar varð enn NANCI HELGASON í ELDHÚSINU Það gengur fljótar og betur að brúna kjöt, ef kjötið er rækilega þurrt og feitin mjög heit. Oft er betra að opna niðursuðu- dósir f botninn. Innihaldið næst þannig auðveldar úr dósinni. Þegar þið búið til hlaup, skuluð þið setja 2 msk. af ediksblöndu í hvert ílát Það spilllir ekki bragði, en gerir hlaupið þéttara. Skera mé þynnri ostsneiðar með sljóum hnífi en beittum. Bregðið vaxpappir um blaðið, ef osturinn vill klínast á það. Harðan ost er auðveldara að sneiða með volgum hnífi. Rauðkál ber alltaf að sjóða með einhverri sýru i vatninu, sitrónu eða ediki, að öðmm kosti fær það á sig ömuriegan lit. Stundum getur verið erfitt að ná pylsum úr umbúðunum, þær em stundum sem límdar við umbúðirnar og fara illa, þegar verið er að ná þeim úr. Reynið að láta kalt vatn renna yfir pakkann, áður en þið opnið hann. Einnig má reyna að nudda ísmola yfir umbúðirnar. Búðingar kólna fyrr, ef skálin er sett í ilát með köldu vatni, sem bætt hefur verið i salti. Ef franskar kartöflur hafa tapað ferskleikanum, er ráð að bregða þeim undir grill, og þær verða aftur stökkar. Gætið þess þó að brenna þær ekki. Þíðið frosinn fisk i mjólk. Mjólkin sýgur til sín frostbragðið og stuðlar að ferskara bragði. Ef komfiögurnar em farnar að mýkjast, er ráð að hella þeim á bökunarplötu og hita i ofni í nokkrar minútur. Sama gildir um kex, sem þið viljið gera stökkt á nýjan leik. Ef kleinurnar vilja verða fitugar og klessulegar, skuluð þið reyna að bæta einni msk. af ediki i steikarfituna. Olia í fonduepottí vill spýtast í allar áttir. Það má hindra með því að setja hráa kartöflu í oliuna. Látið smjörklipu eða nokkrar teskeiðar af mataroliu í vatnið, sem þið sjóðið i hrisgrjónin, makkarónurnar eða spaghettíið, það kemur i veg fyrir, að sjóði upp úr pottinum, og maturinn klinist siður saman. Áður en þið mælið hunang eða siróp, er ágætt að smyrja málið innan með mataroliu og hreinsa með heitu vatni. Stíngið drykkjarröri í tómat- sósuflösku, alveg niður á botn, dragið það siðan upp úr. Við þetta hefur bæst loft í flöskuna, og rennslið úr henni verður jafnt Ef þið ætiið að búa tíl hlaup i formi, skuluð þið skola formið innan með köldu vatnið og maka það siðan i salatoliu. Hlaupið rennur auðveldar úr forminu og verður fallegra. Gerið holu i miðju buffkökunn- ar, þegar þið mótíð úr hakki. Hún steikist þá fyrr i miðjunni, en holan hverfur, áður en buffið er fullsteikt Geturgamla hrserivélin þín búið til fmnskar kartöflur? Hrærivél og hrærivél er alls ekki það sama! Það hafa Starmix hrærivélarnar sannað áþreyfanlega. Starmix er kraftmikil hrærivél, sem ekki aðeins hrærir heldur vinnur sem hakkavél, grænmetiskvörn, sítrónu- pressa, þeytari og jafnvel kartöfluvél með tilheyrandi aukahlutum. Starmix fæst með plast- eða stálskál. Fullkomin viðhalds- og varahlutaþjónusta VERSLUNIN PFAFF Skolavöróustig 1-3 Bergstaóastræti 7 Simi 26788 14. tbl. Vikan 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.