Vikan


Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 56

Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 56
Dagmar Stefánsdóttir Kirkjuvegi 12, 800 Selfossi óskar eftir pennavinum á aldrinum 8-10 ára, stelpum eða strákum. Húnersjálf 9ára. Guöný Sigurjónsdóttir, Hlíöargötu 45, 750 Fáskrúðsfiröi og Anna Birna Einarsdóttir, Álfabrekku 5, 750 Fáskrúðsfirði óska eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 14-16 ára. Áhugamál eru allt milli himins og jarðar. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. J. A. Minard, 1510 Eight Ave. East. Owen Sound, Ontario, N4K 3B6 óskar eftir að skrifast á við unga aðlaðandi stúlku, sem hvorki reykir né drekkur og trúir á guð, með nánari kynni í huga. Hann skrifar á ensku. Meðal áhugamála hans eru bibliulestur, gönguferðir. hjól- reiðar og sund, en hann er tvitugur. Þóra G. Benediktsdóttir, Heiðarvegi 19, 730 Reyðarfirði óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 14-16 ára. Áhugamál eru mörg. Margrét R. Kristjánsdóttir, Ásgerði 6, 730 Reyðarfirði óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 14-16 ára. Áhugamál eru margvisleg. Inga L. Ásgeirsdóttir, Brekkugötu 10, 730 Reyðarfirði óskar eftir að komast í bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 14-16 ára. Áhugamál hennar eru mjög margvísleg. Guðrún Ragnarsdóttir, Stekkjargötu 7 Hnifsdal óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 10-13 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál eru hestar, lestur og útilega. Lisbeth Olsen, Hammersvej 17 Bramdrupdam, 6000 Kolding, Danmark er 14 ára dönsk stúlka sem óskar eftir að komast I bréfasamband við 13-17 ára stelpur og stráka frá lslandi. Áhugamál hennar eru handbolti, bréfaskriftir, strákar og partý, dýr, diskó-dans og tónlist. Bima Sigrún Haraldsdóttir, Stekkjar- götu 4, 410 Hnífsdal óskar eftir að komast i bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er og hún svarar öllum bréfum. Steinunn Arna Árnadóttir, Ási Breiðdalsvik, 760 S-Múl. óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 8-11 ára. Áhugamál margvísleg t.d.skíði.blak, skautar og bréfaskriftir. Herdís Hrönn Árnadóttir, Ásvegi 27, Breiðdalsvfk, 760 S-Múl. óskar eftir að komast í bréfasamband við krakka á aldrinum 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál margvísleg, skíði, blak, skautar, bréfaskriftir og frjálsar iþróttir. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hrefna Höskuldsdóttir, Strandgötu 3, 410 Hnífsdal, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-13 ára. Áhugamál eru bækur, útilegur ogfrímerki. Inga Þóra Ingadóttir, Granaskjóli 11 Reykjavik óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12 ára sem búa fyrir utan Reykjavík og Mosfells- sveit. Áhugamál eru skrift, dans, poppmúsík og lestur æsispennandi bóka. Brynja Valtýsdóttir, Pósthólf 41, Reyöarfirði óskar eftir pennavini á aldrinum 14-16 ára. Hún verður sjálf 15 ára á þessu ári. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er og hún svarar öllum bréfum. Hjálmar Gunnarsson, Völusteinsstræti 6 415 Bolungarvik óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 12-14 ára. Hann er sjálfur 13 ára. Áhugamál eru hestar, frímerki, bækur og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er. Steinunn Ólafsdóttir, Hveravöllum, Reykjahverfi, S-Þing. óskar eftir penna- vinum á aldrinum 13-15 ára. Hún er sjálf 13 ára og hefur margvísleg áhugamál. Ingibjörg Steindórsdóttir, Nesjaskóla, Nesjum A-Skaft. óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 15-17 ára. Áhugamál hennar eru margvísleg og hún svarar öllum bréfum. Guðfinna Benediktsdóttir, Nesjaskóla, Nesjum A-Skaft. óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 15-17 ára. Áhugamál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Eydls Sigurborg Benediktsdóttir, Ncsjaskóla, Nesjum, A-Skaft. óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 15-17 ára. Hún hefur margvís- leg áhugamál og svarar öllum bréfum. Næturvaktin hamslausari þegar hann byrjaði að hlæja. Hann sleppti henni og hún rauk fram í baðherbergið til að klæða sig. Mads stóð við gluggann þegar hún kom inn aftur. Hann sneri sér að henni: — Ég viðurkenni að það var kjánalegt af mér þetta sem ég sagði um Anderson. Hún starði undrandi á hann. — Það er satt, það var sannarlega óviðeigandi. Allt í einu var hún í skínandi skapi, hana langaði mest til að skellihlæja. — Og hverju á ég að svara? — Engu. Mundu bara að ég get gagn- rýnt sjálfan mig ef svo býður við að horfa. Svofór hann. Kristín borðaði og var nú létt I skapi. Henni leið mun betur en áður. Þegar hún hafði lokið matnum þurfti hún að fara I apótek sjúkrahússins og lá þá leið hennar gegnum stóra anddyrið við aðal- dyrnar. Þegar hún gekk hröðum skref- um eftir gólfinu heyrði hún rödd að baki sér: — Fyrirgefðu læknir. Hún sneri sér við og sá konu í grárri blússu og gráu pilsi, með gráan klút um hárið. Aldur hennar var erfitt að segja til um. Undir handleggnum bar hún svart plastveski og nokkur dagblöð. Þetta var kona sem maður myndi aldrei snúa sér við á eftir, ein af fjöldanum. Hún horfði biðjandi á Kristínu og sagði: — Ég vil ekki vera ágeng en kon- an í upplýsingunum sagði mér að þú værir læknir á skurðdeild. Þannig er að faðir minn liggur þar og ég lofaði að heimsækja hann. En nú er mér sagt að heimsóknir séu bannaðar. Ég veit að pabbi gamli verður órólegur, ég bý ekki hér I bænum svo að það er langt þang- að til ég hef tök á að koma aftur. — Ég skal biðja hjúkrunarkonuna um að senda föður þinn niður. — En hann hefur ekki fótavist. Mér datt I hug hvort ekki yrði gerð undan- tekning ef ég fylgdist með lækninum upp. Framhald í næsta blaði. 56 Vikan I4-tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.