Vikan


Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 66

Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 66
Hann er lífsglaður, en ef til vill nokkuð fljótfær og hefur orðið vinsæll fréttamatur nokkur síðustu ár, því bróðir hans er einn frægasti maður heims. Þetta er litli bróðir Carters Bandaríkjaforseta og fornafn þessa þekkta litla bróður er: 1 Billy X Holly 2 Silly í marsmánuði komst upp mesta fíkniefnamál, sem íslendingar hafa átt hlut að. Þetta var í: 1 Noregi X Danmörku 2 Svíþjóð Árið 1969 var haldin fjölmennasta poppútihátíð sem um getur og munu raddir um aðendurtaka beri þessa hátíð nú á næstunni. Hátíðinni var gefið nafnið: 1 Treestock X Woodstock 2 Greenstock Eiginmaður Önnu Bretaprinsessu heitir Philips en fornafnið er: 1 Lark X Hark 2 Mark Ein af smásögum Guðmundar G. Hagalíns hefur nú verið notuð sem undirstaða ballettverks, sem dansað var í Þjóðleikhúsinu. Það er smásagan: 1 Tófuskinnið X Minkaskinnið 2 Refaskinnið Etrúskar er ein af hinum liðnu þjóðum fornaldar, sem erfitt hefur verið að öðlast vitneskju um, því litið er um ritaðar heimildir. Þjóð þessi bjó nokkrum öldum fyrir Krist á: 1 Ítalíu X Gíbraltar 2 Vesturströnd Afríku Síðasta leikrit hins vinsæla höfundar, Jökuls Jakobssonar, heitir Sonur skóarans og dóttir: 1 Bakarans X Malarans 2 Leikarans 8 Hljómsveitin gamalkunna Dúmbó og Steini er ekki reykvísk eins og þær hafa verið flestar heldur frá: 1 Keflavík X Hafnarfirði 2 Akranesi Þetta andlit þekkja flestir, sem náð hafa þriggja ár aldri, því þetta er vinsæll: 1 Alþingismaður Ráðherra Prúðuleikari Svo ég segi nú eins og er, Stina mín, þá bjóst ég aldrei viö aö barátta okkar gegn hraöbrautinni bæri einhvern árangur. 03 O1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.