Vikan


Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 5

Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 5
en í dag riður þar sketfingin þökum. Þessar konur gráta missi sona sinna. þegar Salvador Allende komst til valda 1970. Fólk fékk þá áður óþekkt tækifæri bæði til vinnu og mennta. T.d. var þannig komið fyrir daga hans að aðeins 20 manns af hverjum 100.000 stunduðu háskólanám. Meira en helmingur allra verksmiðja í eigu bandarískra fyrirtækja eða annarra útlendinga sem að sjálf- sögðu hirtu allan arð, og gera enn. Kjör hinna vinnandi manna eru fyrir bragðið mjög lök. Fangar á íþróttavelli — Ég var í vinnu daginn sem byltingin gegn Allende var gerð. Þetta byrjaði um 9 leytið og það var lítið sem almenningur gat gert þó hann hefði viljað, þvi herinn hafði byssurnar, sprengj- urnar og allt annað sem þarf til að ríkja. Það var bókstaflega ekkert hægt að gera. Daginn eftir byltinguna, eða 12. september, klukkan 4, var ég handtekinn. Þeir komu á opin- bera skrifstofu þar sem ég vann ásamt 40 öðrum og tóku alla fasta. Það var farið með okkur á stóran íþróttaleikvöll þvi öll fangelsi voru löngu uppfull. Á þessum velli voru um 10.000 fangar, en þar kom að hann varð of lítill og þá var ég fluttur á annan miklu stærri sem rúmaði 20.000 fanga. Ég var í haldi í 4 mánuði en þá var mér sleppt. Ég segi sleppt, en það er ekki rétta orðið, þvi það var fylgst vel með manni. Maður Einn valkostur — að mátti ekki fara heiman frá sér, strjúka fékk enga vinnu þannig að þetta — Það er erfitt að strjúka frá var ekkert líf. Chile, en þegar fólk hjálpar hvert öðru þá er það hægt. Ég komst í samband við rútubíl- stjóra sem keyrir yfir landa- mærin til Argentínu og hann tók mig með. En það er lítið betra að vera í Argentínu því þar ríkja einnig herforingjar. Það er ekkert grín að vera i leyfisleysi á slíkum stað. Ég hélt því áfram för minni, fór til Perú og þaðan til Kanada. I Kanada fékk ég að visu vinnu en allt án leyfa og engir voru pappírarnir. Síðan lá leiðin til íslands og var ætlunin bæði að heimsækja vin og svo að fá landvistarleyfi hér á landi. — Við erum margir Chile- búarnir sem erum á flækingi um heiminn. Þjóð okkar er um 11 milljónir manna, en flóttamenn- irnir um 2 milljónir. Þeir eru dreifðir víðsvegar um heiminn en eru þó liklega flestir á Spáni. Spánn og Norðurlöndin eru þau lönd sem eru flóttamönnum frá Chile hvað hliðhollust. í S- Ameríku getum við ekki verið því klær herforingjanna eru þar um allt, við verðum að fara lengra. Öll bíðum við eftir því að ástandið breytist þannig að við getum snúið heim aftur. Að vísu eru öll sendiráð Chile meira en fús til þess að útvega okkur flóttamönnunum vegabréf og uppáskriftir þannig að við getum farið aftur heim, en slíkar ferðir enda nær undan- tekningarlaust í fangelsi heima í Chile. Það er því lítið eftir- sóknarvert að snúa heim upp á þau skipti. Það er möguleiki á að málin breytist á næstu árum en persónulega hef ég litla trú á því að það verði innan skamms. Ef herforingjamir myndu leyfa almennar kosningar þá er víst að þeir yrðu kosnir í burtu, en af skiljanlegum ástæðum hafa þeir lítinn áhuga á því. Fólk hverfur — Það er erfitt að berjast á móti núverandi Chile-stjórn. Þó er ýmislegt gert í þá veruna. Þrátt fyrir að allir stjórnmála- flokkar og öll stjórnmála- starfsemi sé bönnuð, þá blómgast neðanjarðarstarfsemi margra hópa sem eiga það sameiginlegt að berjast gegn stjórninni. En þetta er hættuleg iðja og valdhafarnir eru alltaf að 15. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.