Vikan


Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 16

Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 16
 SÍKííSiS-S';: J'' - J tpAYSOf ;>THU»' HHm| ö . ! Skipið siglir hægt fram hjá kastala hins grimma jarls í Danaveldi. Þar er Boltar haldið föngnum. En það virðist sem heill her geti ekki brotið niður varnarmúra kastalans. Þegar skipið er komið úr augsýn frá kastalanum læðast þeir prins Valiant og öm i land til þess að athuga betur aðstæður. 11 (uL Sjúklegar stunur berast frá lágri byggingu, sem er sambyggð við kastalann. Hrygluhljöð og kveirv stafir heyrast greinilega. Valíant og örn læðast upp að einum glugganum á byggingunni. Valíant kallar. Þá heyrist mikill hávaði og þeim bregður ekki lítið í brún, þegar afskræmt vannært andlit birtist á bak við rimlana. í gegnum brotnar tennur stynur veran: Farið, forðið ykkur, því þetta er piningarklefi jarlsins.... við sem höfum lent í ónáð, eigum einungis eina ósk ... dauðannllll „Að slik grimmd skuli vera til. Þessu verður að Ijúka," hvislar Valíant „Við skulum Ijúka rannsókninni, þetta hlið virðist vera eini staðurinn þar sem við getum ráðist inn." Með þvi að læðast meðfram veggjunum komast þeir óséðir að hliðinu og geta athugað það nánar. Inngönguleiðin hinum megin er hátt uppi á veggnum og fellibrú fyrir framan dyrnar. Kastalinn virðist óvinnandi. \ © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. Nóttin er fallin á, áður en þeir snúa til baka til skipsins með hinar dapur- legu fréttir. ■Zlfe.7 „Boltar er inni í þessum kastala. Við verðum að frelsa hann í fyrstu árásinni," segir Tillicum. „Annars drepur jarlinn hann. í næstu Viku: Árásin s-7J>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.