Vikan


Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 46

Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 46
koddanum. Mads setti skálina með sprautunni frá sér og tók handklæði sem hann vætti í köldu vatni og þerraði var- lega svitann af enni Kims. Kim virtist róast. Svo sagði hann: — Allt í lagi. Gefið mér þá sprautuna. Kristín hélt á skálinni. Mads tók sprautuna og dró teppið til hliðar. Kim kipptist ekki til þegar hann stakk, lá bara hreyfingarlaus með öllu. Þau gengu þögul út. Framan við dyrnar tók Mads skálina af Kristínu. Hann stóð kyrr litia stund og sagði svo brosandi. — Það er gott að kunna svolítið í sál- fræði læknir, svo gekk hann fram gang- inn. Senn var þessi langi erfiði dagur á enda. Hitinn var óskaplegur. Astrid hlakkaði til að komast heim. Mads var alltaf seinn fyrir en svo myndi hann skreppa á ítalska veitingahúsið sem ungu læknarnir vöndu komur sínar á og njóta hvíldar yfir góðum mat og ölglasi. Prófessorinn hafði farið til Málmeyjar til að hitta gamla starfsbræður, en Kristín átti aðra nótt framundan. Á deild C var ilmandi kaffilykt. Næt- urhjúkrunarkonan kom upp með lyft- unni. Hún sá að dyrnar á línbúrinu stóðu I hálfa gátt og gekk inn. Hún kveikti ljósið. Hún hristi höfuðið þegar hún sá að taulyftan var stöðvuð þarna uppi. Það þýddi að hinar deildirnar gátu ekki notað hana. Hún tautaði eitthvað fyrir munni sér um hirðuleysi unga fólksins nú til dags og gekk innar til að loka hurðinni. Þegar hún sneri sér við sá hún konuna. Hún stóð i skugganum við innstu hilluröðina og var næstum samlit gráum veggnum. Hjúkrunarkonan varð stjörf af skelfingu en áður en henni tókst að koma upp hljóði fann hún eitthvað hart hitta gagn- augað og kæfandi klóróformlyktin svæfði hana á örstuttri stund. Kristín horfði með vorkunnarsvip á Astrid sem beið eftir Dagmar. Það var alltaf hægt að reiða sig á stundvísi henn- ar, fjarvera hennar var því undarleg. Hún hafði átt að taka við vaktinni kiukkan niu. — Það svarar enginn, hvar í ósköp- unum getur hún verið? Astrid lagði sím- ann á. Klukkan var fimmtán minútur gengin í tíu og þau biðu hennar heima. En hún gat ekki farið af deildinni fyrr en næturhjúkrunarkonan kæmi. — Kannski er Barbara ennþá uppi á fimmtu, sagði Kristín. — Nei, hún fór snemma, hún var að fara úr bænum. Það er best að ég hringi heim og segi þeim að mér seinki. Kristín slétti úr sloppnum sinum, henni fannst hann límast við sig í hitan- um. Hún hafði það á tilfinningunni að nóttin yrði erfið, allt benti til þess. Sjúkl- jngarnir voru órólegir þegar svona heitt Cnn aukin þjónusta! Ókeypis eyðublöð á afgreiðslunni: Bíll: Sölutilkynningar, tryggingabréf, víxlar, afsöl. Lausafé: Kaupsamningar, víxlar. Húsnæði: Húsaleigusamningar. Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Dagblaðið afgreiðsla Þverholti 11 sími 27022 Miðstöð smáauglýsingaviðskiptanna Smáauglýsingaþjónustan. BIABIB Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Afgreiðsla Þverholti 11, simi 27022 46 Vikan 15. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.