Vikan


Vikan - 19.04.1979, Blaðsíða 25

Vikan - 19.04.1979, Blaðsíða 25
*'’<*/£ íi.MkW"0' L.iRAjrriiiOR] r, klKMTUiVKJ ö CHIANTI \q Soe-pAz CHIANTl RUFRNO 1N PONTASSIIVE ínReNZB) 3J« R EGRI BIK ÍXPORT MONIMPEX BUDAPEST HUNGARY CHIANTI CLASSICO 1976 # stig 1.700 krónur Bestu kaup CHIANTI 1976 stig 3.100 krónur (150 sl) Bestu kaup EGRI BIKAVER 1975 stig 1.850 krónur Bestu kaup H glBíre DU RHONE PRÖVIN S VALAIS ~SANT ’ U KB AN O BuLi LiA DENOMINAZIONE DORIGINE CONTROLLATA VINO IMBOTTIGUATO NEILA ZONA Ol FR00UZI0NE OA F.P V VER0NA - ITAIIA Donelli Adolfo & Figlio s.a.s. di Morlini C. & C.-S. Hario d'Enza ftalia AFENGIS - OG TOBAKSVERZLUN RIKISINS VALPOLICELLA stig 3.950 krónur (200 sl) Bestu kaup VALPOLICELLA CLASSICO SUPERIORE 1974 5 stig 1.800 krónur GLOIRE OU RHONE 1976 3.000 krónur Vond kaup lykt, sem er öruggt einkenni of mikils aldurs. Bragðið stóð hins vegar fyrir sínu. Vegna lyktarinnar varð vínið þó að teljast fremur lélegt og fékk fimm i ein- kunn. Verðið er ekki nema 1.800 krónur, svo að freistandi er að biðja Rikið um yngri árgang, óskemmdan, t.d. 1975, ef hægt væri að selja hann til neytenda á sama verði. Það er þvi miður of algengt, að vin látist úr elli i geymslum Ríkisins. Aðeins 1.480 krónur Hitt vinið er VALPOLICELLA, án árgangs, frá Adolfo & Figlio, á grodda- legum tveggja litra flöskum. Það hefur hinn opinbera DOC stimpil eins og hitt Valpolicella-vínið, en ætti að vera einkar hversdagslegt. Það kom líka i ljós, að þetta var hálf- gert vatnsgutl á bragðið og ilmurinn afar daufur. Samt hefur það 11% styrkleika. Að öðru leyti var ekkert sérstakt athuga- vert við vinið, svo að það fékk sex i einkunn i gæðaprófun Vikunnar. Vínflaskan kostar 3.950 krónur, sem jafngildir 1.480 krónum á venjulegt 75 sentilítra magn. Það eru því einkar góð kaup í þessu víni, ef mörgum er boðið til matar og ekki gerðar sérstakar kröfur til vínsins. En þá mundi ég mæla með, að vininu yrði hellt á karöflur til fegurðar- auka. Mætti ég biðja um Barolo Ítalía er svo mikið rauðvinsland og hefur upp á svo margt að bjóða, að það er heldur þunnur þrettándinn i Rikinu að hafa aðeins Chianti og Valpolicella. Þar vantar t.d. alveg Barolo eða eitt- hvert annað frægt DOC vin frá Piemonte-hæðum suður af Torino. Með ítölsku vínunum fylgdu í þessari gæðaprófun vin frá Ungverjalandi og Sviss, sem fengu að fljóta með, af því að þau áttu hvergi annars staðar heima. Nautablóð Ungverja reyndist vel Ungverska rauðvínið er EGRI BIKAVER, af árgangi 1975 frá Export Monimpe. Það er búið til úr blöndu af innlendum Kardarka berjum og aðfluttum frönskum berjum í nágrenni bæjarins Eger í norðausturhluta landsins. Bikaver þýðir nautablóð, sem er vel við hæfi, þvi að þetta reyndist vín með ákveðnum persónuleika, skörpum ilmi og hressandi bragði. Fjólubláir tónar voru í litnum. Þetta var gott vín til drykkjar ogfékk sjöí einkunn. Verðiðer 1.850 krónur, svo að um mjög góð kaup er að ræða í þessu vini eins og ítölsku vínunum. Hinir stórfelldu heiðursmenn! Fulltrúi svissneskra rauðvina i Ríkinu er GLOIRE DE RHONE, Dole-vín af árgangi 1976, frá Valais. Nafnið mun þýða Dýrð Rhone-ár. Á miðanum stendur einnig Les Grands Dignitaires, sem gæti þýtt Hinir stórfelldu heiðurs- menn. Ekki veit ég, hvort þar er átt við framleiðendurna eða kaupendurna. Þetta reyndist purpurarautt vín með miklu af gosbólum. Ilmurinn var elii- legur, enda var vinið greinilega að tapa sér. Það var fremur mjúkt á bragðið. Úrskurðurinn var, að vinið væri fremur lélegt og fékk það fimm í einkunn. Verðiðer uppi í skýjunum, 3.000 krónur flaskan. Jónas iCristjánsson í næstu viku: ■ Suðurfrönsk rauðvín 16. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.