Vikan


Vikan - 19.04.1979, Blaðsíða 44

Vikan - 19.04.1979, Blaðsíða 44
LINGUAPHONE tungumálanámskeió henta allri fjölskyldunni LINGUAPHONE tungumálanámskeið eru viðurkennd sem auðveldasta og ódýrasta leiðin til tungumálanáms LINGUAPHONE fæst bæði á hljómplötum og kassettum Við veitum fúslega allar upplýsingar og póstsendum hvert á land sem er Hljódfærahús Reykjavíkur Laugavegi 96 - Sími 13656 itl Jan athugaði kofann áður en hún fór að bera farangurinn inn. Hann var aðeins eitt herbergi, veggirnir og gólfið var gert úr óhefluðum borðum. Þrjú eða fjögur viðarþrep, fínslipuð af mörgum fótum, lágu upp á veröndina, sem var á framhliðinni. Húsgögnin voru hrörleg og af skornum skammti — auð dýna á mjóu rúmi, furuborð og tveir stólar og nokkrar hillur á einum veggnum. Hún var hæstánægð með kofann. Hann var dimmur og svalur og gljáandi grænir pálmar skrjáfuðu fyrir utan litla gluggana. Hún fór að bera farangurinn inn. Yves Gerald hefði getað boðið henni hjálp, hugsaði hún um leið og hún gekk fram og aftur, fyrst hann var svona á- kveðinn i að vera riddaralegur. Það var mikið sem þurfti aö bera, svefnpoki, gaseldavél, gaslampi, matvæli fyrir heilan mánuð, einn farangurspoki fullur af fötum og tveir aðrir troðfullir af köfunarbúningi hennar og alls konar, tækjum til söfnunar, rannsóknar og varðveislu á sýnishornum. Hún var einnig með lítið bókasafn með sér, skáldsögu og efni um sjávarlíf- fræði og stóran kassa með myndavélum og alls konar Ijósmyndunartækjum. Klukkan var nærri því orðin sex þegar hún hafði lokið við að bera inn. Hún þvoði sér og klæddi sig í snarheitum. Hún neitaði að viðurkenna það með sjálfri sér, að hún væri ánægö með að hafa tekið með sér gulllitaðan sumarkjól úr silki eða það að henni þætti hann falla vel að hörunds- og háralit sínum. Hún hefði ekki þurft að flýta sér. Gerald var of seinn. Það var næstum orðið dimmt þegar hann kom, reiðilegur á svip. „Mér þykir það leitt,” sagði hann þeg- ar þau óku af stað. Hann keyrði of hratt en Jan sat á sér og sagði ekki neitt. „Það er Dubois major. Hann gleymir því að hann rekur plantekru en ekki franska herinn. Ef hann ákveður að hafa liðskönnun eða halda herráðsfund verður allt annað að sitja á hakanum!” „Hver er Dubois majór?” „Vinnuveitandi minn,” fnæsti Gerald. Eigandi plantekrunnar. Uppgjafahermaður. Ég vildi bara að hann hætti að reka plantekruna eins og herdeild, þaðer allt.” Það var löng leið til hótelsins en þegar þau komu þangað var Jan hæstánægð með það. Óregluleg þyrping búngalóa í kringum aðalbygginguna sem stóð á staurum, næstum því úti í lóninu. Þau sátu í mjúkum reyrstólum á svölunum, drukku og horfðu á nokkra báta, sem bundnir voru við bryggjuendann. Þama voru tvær eða þrjár snekkjur, tveir fiskibátar innfæddra og nokkrir smærri bátar. Þeir drógu upp fallega mynd í tunglskininu og Jan horfði hug- fangin á þá meðan Gerald fór til þess að gefa brytanum persónuleg fyrirmæli. án þess að sjá sólina. Hann lék sér við fornaldardýr. © Bulls 44 Vlkan 16. tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.