Vikan


Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 30

Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 30
ir STJÖRNUSPÁ Það er enn ekki of seint að skipta um skoðun í áríðandi máli og í raun nauðsynlegt til þess að forðast misskilning, leið- indi og deilur við nána vini og félaga á atvinnu- sviðinu. Nauðsynlegt reynist að þú leggir óvenjuhart að þér og gefir í engu eftir ef þú vilt ná óumdeilan- lega góðum árangri en farðu samt varlega í allar róttækar breyt- ingar. Komdu hugmyndum þínum á framfæri sem fyrst þvi annars áttu á hættu að einhver annar verði á undan með framkvæmdirnar og þá fellur að sjálfsögðu allur heiðurinn honum í skaut. kn'hlnnn 22. júni júlí IjóniO 2-l.júlí 24. jjiúM Láttu ekki traðka á tilfinningum þínum, sýndu óhikað hvað þér finnst rétt og rangt. Vinur þinn reynir að notfæra sér góðsemi þína og reiði þín er sannarlega réttlætanleg. Þýðingarmiklar ráða- gerðir fara út um þúfur og það veldur þér miklum leiðindum, Hins vegar eignast þú nýja kunningja sem verða þér til mikillar hjálpar í framtíðinni. Það reynir á réttlætis- tilfinningu þína i þessari viku. Þú lendir í alvar- legri rimmu, sem fær mikið á þig, en undir lokin verður það þú sem stendur með pálmann í höndunum. \«H»in 24.\tpi. 2.\.okl. Ráðagerðir í sambandi við betrumbætur á umhverfi þínu fá góðar undirtektir. Þú færð góða aðstoð við fram- kvæmdirnar og ættir að láta óþarfa fjárhags- áhyggjur lönd og leið. Sporótlrckinn 24.okl. 2.\.nó%. Allt bendir til þess að þú verðir fyrir einhverj- um óvæntum útgjöldum í þessari viku. Þú ættir að gæta meira hófs í eyðslu og það er alveg óþarfi að vera mest áberandi af öllum á vinnustað. Hognitióurinn 24.nó%. 2l.dcs. Þér hættir til að segja einhverja hræðilega misheppnaða brandara og í þessari viku gætirðu sært annað fólk djúpu sári, ef þú gætir ekki tungunnar og reynir af mætti að forðast misskilning. Valnshcrinn 2l.jan. lú.íchi Fiskarnir20.fcbr.20.mars Slcin^cilin 22.dcs. 20. jan. Erfiðleikar eru á mörg- um sviðum — en þú stendur allt af þér. 1 vikulokin muntu uppskera ríkulega laun erfiðis þíns og kemur reynsla í samskiptum við annað fólk þér að miklum notum. Haltu athyglisgáfunni vel vakandi og varastu að láta stjórnast um of af tilfinningum. Vikan verður þér óvenju- viðburðarík og þú nýtur þín vel í góðra vina hópi um helgina. Tilfinningalíf þitt er í óvenjuföstum skorðum þessa dagana og ekkert virðist geta komið þér úr jafnvægi. Margt óvænt hendir en ekkert sem er verulega afdrifa- ríkt. Hvað er þetta? •(jmj^osnntup) Eiæpiuiujno ■£ -jiuiAaSjB^ 7 ’8qs ‘l 30 Vikan 18. tbl. k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.