Vikan


Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 31

Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 31
ELVIS COSTELLO - NÚTlMA PRESLEY? Hann er í útliti alger þversögn við hefðbundnar hugmyndir um popp- stjörnu, lifandi sönnun þess að það verður sífellt erfiðara að skilgreina, hvað það er sem skapar frægðina. Ef til vill eru vinsældir hans tákn um gerbyltingu á poppstjörnuimyndinni, því í útliti er hann einna líkastur venjulegum heimilisföður eða skrifstofumanni á árunum í kringum 1960. Svipaða mann- gerð var einmitt að finna á þeim árum á leið til vinnu rétt fyrir níu á morgnana í hverjum einasta strætisvagni Reykja- víkurborgar. Þó verður það að segjast eins og er að fæstir þeirra höfðu til að bera þetta sérstæða aulalega yfirbragð, sem einkennir Elvis Costello. Hann er sagður 32ja ára gamall og næstum blindur án gleraugna. Hér fyrr á árum gekk hann undir nafninu Declan MacManus, síðar D.P. Costello og að síðustu Elvis Costello. Hann var áður ósköp venjulegur tölvutæknir hjá fyrir- tæki Elizabethar Arden, bjó i úthverfi ásamt eiginkonu sinni og barni — en samdi lög i frístundum. Lítið er vitað um fortíð hans þar til í ágúst 1976 er hann gekk inn á skrifstofu Stiff Records og fékk samning á stund- inni. Síðan hafa vinsældir hans aukist hröðum skrefum og í Lögum unga fólksins hér uppi á Fróni er hann að verða eitt stærsta nafnið. Svona í lokin: Hans mestu aðdáendur segja að músík hans eigi alls ekki að láta þægilega í eyrum. Sé svo hafir þú hlust- að á rangan máta og verðir að byrja alveg frá grunni á nýjan leik. baj 18. tbl. Vlkan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.