Vikan


Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 39
Hermann Kroiher. Laugavegur Vfnarbúa, Kartnerstrasse. Ljósmynd: Jim Smart Austurríkismenn em þekktir fyrir vínframleiðslu sína. Hér hellir Þorbjörn Garíbaldason, veitíngaþjónn á Hótel Loftíeiðum, því eðla víni Edelfraulein í glös. .... þar em kaffihúsasetur listgrein. Frá óperettum, og auk þess býður borgin upp á 7 meiri háttar hljómleikasali. — Óperan, Volksoper og Burgtheater loka að vísu í júlí og ágúst, en þá eru fluttar óperur, söngleikir og leikrit í Schön- brunnhöllinni, bæði inni og undir beru lofti, og lokkandi tónar Straussvalsanna fylla Stadtpark, stærsta skemmtigarð Vínarborgar. — Hin þekkta tónlistarhátíð, Wiener Festwochen, er haldin árlega í mai eða júni. Glœsibragur og lokkandi Vínar- Ijóð. — Héðan var á sínum tima stjómað heilu heimsveldi, austurríska-ungverska keisaradæminu, og enn svífur glæsibragur þessa tímabils yfir vötnum i gömlu Vín. — Kaffihúsamenning stendur hér með miklum blóma, það má eiginlega segja, að hér séu kaffihúsasetur hreinasta listgrein. Velja má á milli 35 tegunda kaffis, og Vín er líka fræg fyrir gómsætar kökur sinar. — Og ekki má gleyma Grinzing, einu út- hverfi Vinarborgar, þar sem lítil, litskrúðug veitingahús standa hlið við hlið við gamlar, hinu þekkta kaffihúsi, Demel. þröngar götur. Þessi veitingahús em rekin af vínbændum, sem selja þarna „heuriger” (þessa árs uppskeru af víni) og mat við hóflegu verði, og fólk kemst í rómantíska stemmningu við lokkandi Vínarsöngva. —Flestir, sem leið sína leggja til Vínar, nota tækifærið til að sjá Spænska reiðskólann, þar sem einkennisklæddir knapar sýna listir sínar á snjóhvítum gæðingum, liprum sem ballettdönsurum. Þessar sýningar eru aðeins tvisvar i viku, og oft er afar erfitt að fá miða. — Austurríki á sér mörg og ólík andlit, og ég held það sé óhætt að segja, að þarna finni allir eitthvað við sitt hæfi, hvaða áhugamál sem þeir annars kunna að hafa. — Austurríkismenn hafa mikinn áhuga á íslandi, og þeir, sem hafa komið hingað, eru afar hrifnir af landi og þjóð. Enda eykst salan á ferðum hingað jafnt og þétt með hverju árinu. J.Þ. 77/ að gefa Islendingum sýnishorn af hinum gómsætu kökum Austurríkis- manna fengum við tvær uppskriftir hjá Þórarni Guðlaugssyni, yfirmatsveini á Hótel Loftleiðum, Apfelstrudel og Sachertertu. Að vísu er þetta ekki alveg sama uppskriftin og þeir nota á Sacher- hótelinu í Vín, því hún er algjört ríkis- leyndarmál. Yfirleitt notar hver fyrir sig sína eigin útgáfu af uppskriftinni. APFELSTRUDEL Deig: 2 bollar hveiti 1/4 tsk. salt 1 egg (vel þeytt) 2/3 bolli vatn (takið annars tillit til hveiti- magns) 1 tsk. bráðið smjör Setjið hveitið á borðið, gerið holu í það og bætið í salti, vatni og bráðnu smjöri. Hnoðið hveitinu saman við. Deigið á að vera dálítið klístrað til að byrja með. Stráið XS. tbl. Vlkan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.