Vikan


Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 130 (12. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Helgi Már Hannesson, Holtabraut 14, 540 Blöndu- ósi. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Páll Halldór Halldórsson, Skólavegi 3, 410 Hnífsdal. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Elín Linda Rúnarsdóttir, Torfufelli 25,109 Reykjavík. Lausnarorðið: MAGNÚS Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ragnheiður Ragnarsdóttir, Holti, 760 Breiðdals- vík, S-Múl. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Alda Guðbrandsdóttir, Sleitustöðum, 551 Skaga- firði. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Jóhanna Jóhannsdóttir, Byggðavegi 99, 600 Akureyri. Lausnarorðið: FRAMÁMAÐUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sigríður Aðalsteinsdóttir, Sunnuhvoli, 820 Eyrar- bakka. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Hulda Snæland, Espiflöt, 801 Selfossi. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Halla Halldórsdóttir, Baldursgötu 9, 101 Reykjavík. Réttar lausnir: 1-X-X-1-2-1-X-1-2. LAUSN A BRIDGEÞRAUT Þegar austur sýndi eyðu í spaða gaf spilarinn i suður spaðakóng. Vestur spilaði þá lauftíu. Suður drap á laufdrottningu, tók ásinn og spilaði laufi á kóng blinds. Þá kom í Ijós að vestur átti sex spaða og fjögur lauf. Suður tók þá slag á hjartaás — síðan tvo hæstu í tigli. Spilaði síöan vestri inn á laufníu. Vestur varð þá að spila spaða og suður tók slagi á gosa og ás. Austur var mjög aðþrengdur. Hélt G-9 í hjarta og tígulgosa. Suður spilaði tígli. Austur átti slaginn á gosann og varð síðan að spila frá hjartagosa. Suður fékk því tvo síðustu slagina á K-10 blinds og topp fyrir spilið. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Hf3!! — exf3 2. Bxh6 og svartur gaf, því hann er óverjandi mát. Við bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miöana veröur aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 136 1 x2 1. verð/aun 5000 2. verðlaun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 ?_/ 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA LAUSNÁ MYNDAGÁTU Tumi selur úr og klukkur LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. veiðlaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: Við skulum spyrja mtímmu, hvort við megum fara I bíó, pabbi segir hvort eð er alltaf nei. 18. tbl. Vlkan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.