Vikan


Vikan - 10.05.1979, Blaðsíða 49

Vikan - 10.05.1979, Blaðsíða 49
ROUCE RUBIS GRANDE EXCL USIVITÉ HENRI MAIRE VIN 1)E LA DOUCEUR DE VIVRE m-XRl MAIRE NKCOCIANT AU CtMTEAU_MONTrORT ■ ARBOIS • )URA ■ I'RANCt VÍLÍCTIONNK PA» l(C« VINICOll .» HIUMANCIt ICOTi-OORI U BOOTeaLÍS P*R PATRIARCHÍ P*»* 6T PILi • P 31700 APENGIS-OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS rRANCE VIN Bouchard Aíné&Fils OOUCHAAO AINÍ t FILS. NÍOOCIANTS A BOflOEAUX (OIHONOS) FRANC^ ll-oVll. VIN DE TABLE 73 Cl AFENGIS OG TOBAKSVERZLUN RIKISINS ry-gRVIGjyy TERVIGNY 2.800 krónur CLUSY 6 stig 2.300 krónur PATRIARCHE 1.860 krónur CHEVALIER DEFRANCE 4 stig 1.700 krónur ínæstu Viku: Bordeauxvín hefur ekki þaö verkefni að eitra fyrir fólk af ásettu ráöi, né nota veikleika þess til að koma út vöru, sem annars staðar í heiminum væri óseljanleg. Úr þvi að fyrirtækið selur vín á annað borð á það að hafa örlitla sjálfsvirðingu. Góð „vin hússins” eru ekki dýrari í innkaupi en hrat Ríkisins. Fæðingarvottorðin skortir Þetta er orðinn nokkuö langur formáli að stuttri lýsingu á gæðaprófun Vikunn- ar á þeim fjórum frönskum rauðvínum Ríkisins, sem ekkert upprunavottorð franska ríkisins hafa. Þau gætu þess vegna verið úr afgöngum frá Alsír. Fremst er þar í flokki TERVIGNY, án árgangs, frá Henri Maire, á 2.800 krónur flaskan. Þetta vín kom jafn þægilega á óvart og samnefnt hvítvín kom óþægilega á óvart á sínum tima. Þetta reyndist purpurarautt vín með dálítilli sætulykt, mjúkt og hressandi, en hlutlaust á bragðið. Einkunnin var sjö, semsagt gott „vín hússins”, ef verðið væri ekki stjarnfræðilegt. CLUSY, án árgangs, frá Henri Marie, á 2.300 krónur flaskan, var líka mun betra en samnefnt hvítvín sama fyrir- tækis. Það var fremur skarpt á bragðið, ekki samt alveg vinsúrt, og fékk sex í ein- kunn. PATRIARCHE, CUVÉ JEAN- BAPTISTE, án árgangs, frá Patriarche, var vatnskennt vín með vondri lykt og fékk fjóra i einkunn. Verðið er 1.850 krónur. CHEVALIER DE FRANCE, án árgangs frá B. Ainé, á 1.700 krónur var purpurarautt vin með vondri lykt og skörpu bragði, fékk einnig fjóra í ein- kunn. Bæði Patriarche og Clusy eru skráð Búrgundarvín i verðskrá Ríkisins, en það er bara fölsun. t næstu Viku eigum við svo von á betri útkomu, því að þá er röðin komin að frægasta vínhéraði veraldar, Bordeaux. Við skulum vona allt hið Jónas Kristjánsson Þetta er nú oröinn vani hjá þér aö standa þarna. Manstu ekki aö ég var heima í gærkvöldi og fór snemma aö hátta? 19. tbl. Vikan 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.