Vikan


Vikan - 10.05.1979, Blaðsíða 63

Vikan - 10.05.1979, Blaðsíða 63
Hvað verður um filmurnar? Hæ Póstur! Hvað er gert við kvikmynda- filmurnar, sem eru sýndar í kvikmyndahúsunum, þegar hætt er að sýna þær? Hvert á maður að snúa sér ef mann langar að syngja inn á plötu? Hvernig er skriftin og hvað lestu úr henni? Hvað heldurðu að ég sé gömul? £g Að sögn fróðra manna er þeim í flestum tilvikum brennt en sumar eru þó sendar út aftur til frekari notkunar. Til þess að syngja inn á plötu eru margar leiðir. Þú gætir haft samband við einhverja hljómplötuútgáfu og reynt á þann hátt að koma þér á framfæri. Ráðamenn þar ættu að geta gefið þér nánari upplýsingar um hverjir mögu- leikar þínir á þessu sviði í raun- inni eru. Skriftin er nokkuð góð að mörgu leyti og úr henni má lesa söngáhuga ásamt skorti á þolinmæði og líklega ertu um það bil fjórtán ára. Pennavinir Helgi Þ6r Steingrímsson, Smáragötu 13, 200 Vestmannaeyjum óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára. Er sjálfur 13 ára. Áhugamál margvísleg. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er og hann svarar öllum bréfum. Kristin Jóhannesdóttir, Baðsvöllum 2, 240 Grindavik óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Björk Birgisdóttir Olsen, Þórustíg 1, Njarðvik óskar eftir að komast í bréfa- samband við stelpur og stráka á aldrinum 14-16 ára. Hún er sjálf 14 ára. Kristin Grétarsdóttir, Starengi 17, 800 Selfossi óskar eftir pennavinum á aldrinum 15-17 ára. Áhugamál marg- vísleg og hún svarar öllum bréfum. Anna Lára Þorsteinsdóttir, Norðurgötu 11, 600 Akureyri óskar eftir að komast í bréfasamband við pilta og stúlkur á aldrinum 21-28 ára. Mynd mætti gjarnan fylgja með og hún svarar öllum bréfum. Petrina Hallgrímsdóttir, Krókatúni 8, 300 Akranesi óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 15-18 ára. Áhugamál eru margvísleg. Hiltrud Bongartz, Luxemburgerstr. 308, 5030 Hiirth, West Germany óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenskar stúlkur og pilta á aidrinum 17- 20 ára. Hún er sjálf 18 ára. Áhugamál eru íþróttir, lestur, ljósmyndun, tónlist og að kynnast ýmsum löndum. Linda Leifsdóttir, Ferjubakka 8, 109 Reykjavik óskar eftir pennavinum á aldrinum 16-19 ára. Áhugamál marg- vísleg og hún svarar öllum bréfum. Linda Kristin Kristmannsdóttir, Engja- vegi 18, 400 ísafirði og Guðbjörg Konráðsdóttir, Seljalandsvegi 42, 400 ísafirði óska eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 13-15 ára. Erum sjálfar á 14. ári. Áhugamál eru skíði, hestar, diskótek, sætir strákar og fleira. Sólveig A. Jóhannsdóttir, Hólabraut 21, 630 Hrisey óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 15-17 ára. Svarar öllum bréfum. Helga Harðardóttir, Austurvegi 3, 630 Hrisey óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 15-17 ára. Svarar öllum bréfum. Guðbjörg Kristjánsdóttir, Bleiksárhlið 17, 735 Elskifirði S-Múl. óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrin- um 14-16 ára. Áhugamál eru margvís- leg. Æskilegt væri að mynd fylgdi fyrsta bréfi ef hægt væri. Svarar öllum bréfum. Hermina Stefánsdóttir, Kirkjuvegi 12, 800 Selfossi óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 10-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál eru margvísleg. Kristin Guðnadóttir, Bleiksárhlið 67b, 735 Eskifirði óskar eftir bréfaskriftum við stráka og stelpur á aldrinum 14-17 ára. Er sjálf 15 ára. Áhugamál marg- vísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Mr. Mahinda Gunawardana, 123 Kurunegala Road, Rambukkana, Sri Lanka óskar eftir að komast i bréfa- samband við íslendinga, stúlkur jafnt sem pilta. Hann er 22 ára og helstu áhugamál eru frimerki, póstkortasöfnun og bréfaskriftir. Hann skrifar á ensku. Ema Reynaidsdóttir, Háaleiti 11, 230 Keflavik og Sóley Baldvinsdóttir, Háaleiti 17, 230 Keflavik óska eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrin- um 13-14 ára. Við erum sjálfar 13 ára gamlar. Áhugamál eru diskótek, dans, útilegur og margt fleira. Árdis G. Aðalsteinsdóttir, Heiðarvegi 13,730 Reyðarfirði óskar eftir pennavini á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál margvísleg og mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Er það þetta, sem þú gerir, þegar þú segist vera að fara út til að gefa fuglunum? Sigríður H. Aðalsteinsdóttir, Heiðarvegi 13,730 Reyðarfirði óskar eftir pennavini á aldrinum 9-11 ára. Hún verður sjálf 10 ára á þessu ári. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Anna María Sigurðardóttir, Brimhóla- braut 3, 900 Vestmannaeyjum óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál margvísleg. Guðmundur Bragason, Borgarhrauni 16, 240 Grindavik óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11-13 ára, er sjálfur 12 ára. Áhugamál eru íþróttir, aðallega knattspyrna, frímerkja- söfnun, söfnun prógramma og margt fleira. Koibrún Kristjánsdóttir, Ásgerði 6, 730 Reyðarfirði óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 10-11 ára. Hún er sjálf 10 ára en verður 11 ára á árinu. Áhugamál eru frímerkjasöfnun og margt fleira. Hildur Viggósdóttir, Lagarfelli 23B, 700 Egilsstöðum óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12-13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Vikar Freyr Oddsson, Austurvegi 9, 710 Seyðisfirði óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 12-13 ára. Hann er sjálfur að verða 13 ára. Áhugamál margvisleg og mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Mirelle Clerx, 24 Rueg, Thiriart, 4000 Liége, Belgium er 14 ára stúlka, sem óskar að skrifast á við stráka og stelpur á ensku. Gloria Magallenes, Rizal Lopez Jaenastreet, Bacolod city, Fiiippinerne er 15 ára stúlka, sem vill skrifast á við stráka og stelpur á ensku. Torill Schneider, Dueveien 20, 9014 Hápet, Norge er 14 ára stúlka og vill skrifast á við stráka og stelpur, getur skrifað ensku. LEIÐRÉTTING Sú leiða villa slœddist inn i þóttinn Vikan ó neytendamarkaði í 13. tbl., að tegundin Philco W-45 fró Heimilistœkjum var sögð vinda 250 sn/min., en hún vindur 850 sn/min. Svona baktalaði Magga þig, — segðu mér nú, hvernig hún baktaiar mig. 19. tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.