Vikan


Vikan - 24.05.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 24.05.1979, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 133. í 15. tbl. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun. kr. 3000, hlaut Árný Anna Svavarsdóttir, Vesturbergi 7, 109 Reykja- vík. 2. verðlaun, kr. 2000, hlaut Finnfríður Jóhanna Sigurjónsdóttir, Túngötu 9, 640 Husavik. 3. verðlaun, kr. 2000, hlaut Sæmundur Gislason, Skólagerði 41,200 Kópavogi. Lausnarorðið: ANDRÉS. Verölaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, kr. 5000, hlaut Jóhann I. Jóhannsson, Hafnarstræti 17,400 Isafirði. 2. verðlaun, kr, 3000, hlaut Jóhanna Gissurardóttir, Borgarflöt 1, 340 Stykkis- hólmi. 3. verðlaun, kr. 2000, hlaut Hulda Sæland, Espiflöt, 801 Selfossi. Lausnarorðið: HARMONIKAN. Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, kr. 5000, hlaut Kolbrún Úlfsdóttir, Syðra-Fjalli, Aðaldal, 641 Husavík. 2. verðlaun, kr. 3000. hlaut Guðmundur Hreinsson, Greniteig 18, 230 Keflavik. 3. verðlaun, kr. 2000, hlaut Elias Sveinsson. Stóragerði 17, 860 Hvolsvelli. Réttar lausnir: X-1 -1 -2-2-1 -X-X-X LAUSN A BRIDGEÞRAUT Eftir að hafa fengið á spaðakóng spilaði suður laufi á kónginn og tók síðan laufás. Tapað spil. Til að vinna sögnina þarf suður fjóra slagi á lauf. Þess vegna þarf hann aðspila öryggisspil i laufinu — tryggja siggegn 4-1 legunni. Eftir að hafa tekið á laufkóng átti suður að spila tigli á drottninguna. Síðan laufníu. Ef vestur lætur litið lauf er gefið í blindum. Austur má eiga slaginn, þá fellur laufið 3-2. Ef vestur sýnir hins vegtr eyðu, þegar laufniu er spilað, er drepið á ás og austur fær aðeins slag á laufdrottningu. Það er hins vegar hængur á þessari spilamennsku að ef austur drepur laufniu í fjórða slag og skiptir yfir i hjarta verður að svína hjarta- drottningu og við töpum spilinu ef vestur á hjartakóng. Þar með erum við komin að fyrstu villu suðurs í spilinu. Hann átti i fyrsta slag að setja spaðagosann úr blindum. Drepi austur á drottningu á suður siðar innkomu á spaðatiu og þarf því ekki á hjartasvíningu að halda. Þegar spilið kom fyrir átti vestur hjartakóng og D-10-7-4 i laufi. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Hd8 +! — Kb7 2. Hxc7 +! — Dxc7 3. Hd7 og svartur gafst upp (Kortsnoj-Tschechower, Leningrad 1951). LAUSNÁMYNDAGÁTU Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miöana veröur að klippa úr ViKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 139 1x2 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 ? / 4 5 6 7 8 9 ----------------------- KROSSGÁTA [~ FYRIR FULLORÐNA L_ 1. verölaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Útvarpsstjóri heitir Andrés LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: Hvernig á ég að koma konunni minni i skilning um, aö ég fái magasár af matnum hennar. 21. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.