Vikan


Vikan - 31.05.1979, Blaðsíða 23

Vikan - 31.05.1979, Blaðsíða 23
vinnustofa hennar er í austur- álmu Hvíta hússins. Sagt er að hún sé blind á alla gagnrýni sem fram kemur á mann hennar, enda segir hún: — Ég ber mikið traust til Jimmy, og ég vorkenni fólki sem ekki skilur hvað hann eraðfara! Altalað er hversu mikil áhrif Rosalynn hefur á mann sinn, einn valdamesta mann veraldar. Það er aldrei skipaður nýr ráð- herra í bandarísku stjórnina án þess að það sé fyrst borið undir Rosalynn. Oft sjást þau hjónin leiðast hönd í hönd eftir göngum Hvíta hússins, og þegar Rosalynn er á ferðalögum er Jimmy ekki nema hálfur maður, — eða svo segja þeir sem til þekkja. Þá hringir hann til hennar á hverjum degi, og símastúlkurnar í Hvíta húsinu heyra þá að úr hinum enda símaþráðarins kemur rödd forsetafrúarinnar, mild og hvíslandi og segir: — Ég elska þig líka, ástin mín! Til að styðja við bakið á Amy dóttur sinni i f iðlunáminu, þá hóf Rosalynn einnig fiðlunám, og nú geta þœr æft sig saman á hverjum morgni. Rosalynn segist vera mest fyrir þjóðlaga- tónlist og jass, en forsetinn sjálfur heldur sig vifl sigildu verkin. en það verður að hafa það . . . segir Rosalynn Carter, eigin- kona Bandaríkjaforseta s'z-y/- * Á hverjum morgni snæða þær Rosalynn Carter og 11 ára dóttir hennar, Amy, morgunverð saman. Síðan hverfa þær báðar inn í tónlistarherbergi Hvita hússins og byrja fiðluæfingar sínar, en báðar hafa þær verið í fiðlunámi í 4 mánuði. Rosalynn reynir allt hvað hún getur að finna sér lausan tíma til að geta verið með börnum sínum og barnabörnum. — Ég vona að ég geti verið sem lengst leiðbeinandi þeirra og vinur, segir hún. Amy, sem er langyngst barna þeirra, á að fá þá bestu menntun sem völ er á, bætir hún við. — Ég er ekki á því að hún hafi nokkuð gott af því að kynnast kynlífinu löngu fyrir hjónaband hvað þá að hún fari að reykja marijuana. Ég veit að þessi viðhorf þykja gamaldags í dag, en svona er ég og það verður bara að hafa það. Rosalynn ákvað þegar í upphafi forsetaferils manns síns að vera virkur þátttakandi í daglegu stjórnmálavafstri hans. — Það hefur aldrei nægt mér að vera aðeins móðir, eiginkona og eldabuska, segir hún, í minni ætt hafa konurnar alltaf unnið. Rosalynn er elst 4 systkina og var byrjuð að vinna hluta úr degi strax á þrettánda ári, við hárþvott. í dag einbeitir hún sér aðallega að þremur mála- flokkum: geðheilbrigðismálum, málefnum aldraðra og jafnrétti kynjanna. Til þessara starfa hefur hún 19 manna starfslið og Hér er Rosalynn stödd í bænum Davis i Kaliforniu, en þar er kappsamlega unnifl að rannsóknum á hvernig nýta megi sólarorkuna til hagnýtra hluta. Þar hefur hjólið verið tekið fram yfir bílinn, og munu vera um 25.000 hjól i notkun í þessum smábæ um þessar mundir. Og auðvitað reyndi frúin eitt af þessum mörgu hjólum. Ég er gamaldags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.