Vikan


Vikan - 31.05.1979, Blaðsíða 43

Vikan - 31.05.1979, Blaðsíða 43
— Foreldrar mínir höfðu mjög gaman af söngleikjum. í hverri viku kom nýr sýningar- flokkur til bæjarins og lagði undir sig leikhúsið. Nú hafa rokkhljómsveitir komið í staðinn en þær hafa ekki sömu tækifæri til að skapa eitthvað nýtt og hlutverk leikhúsanna er nú annað. — Við reynum að halda sköpunargleðinni við með því að heimsækja Harlem, The Appollo og alla þessa staði sem þekktir voru fyrir góð „show”. Okkur finnst við vera afsprengi þeirra svörtu listamanna sem stóðu þarna á sviðinu á undan okkur. Okkur finnst við hafa Við lítum fyrst og f remst á okkur sem hljóð- færaleikara ssíMaurice ■ wi m White, songvan með hljómsveitinni Earth, Wind & Fire. skyldur á herðum gagnvart öllu því fólki af svarta kynstofninum sem horfir daglega á sjónvarp en sér bara sjaldan svart andlit á skerminum. — Við erum fyrst og fremst hljómsveit. Philip Bailey er sá eini sem var bara söngvari áður en hann byrjaði með okkur. Ég var ekki söngvari. Ég söng að vísu töluvert sem barn, en ég var heldur aldrei neitt undrabarn á því sviði. Ég hafði alltaf meiri áhuga á hljóðfæraleik. Allir meðlimir hljómsveitarinnar lita á sig sem hljóðfæraleikara — líka Philip. Við leggjum mesta áherslu á hljóðfæraleikinn: „to play the music”. Ef hljóðfæra- leikurinn er í lagi hlýtur söngur- inn að heppnast líka. Við eigum dýpstar rætur í tónlist eins og jass, blues og gospel. Innblástur sækjum við í eigin reynslu og umhverfi — síðast en ekki síst í götulífið í Ameríku. 22. tbl. Vikan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.