Vikan


Vikan - 31.05.1979, Blaðsíða 48

Vikan - 31.05.1979, Blaðsíða 48
^ KVMV «t«9V tk. NANCI HELGASON ÞEGAR BÖRNIN ERU ANNARS VEGAR Venjið ykkur á afl vaita þvf athygli sem bömin ykkar aðhafast og sparifl ekki hrós- yrflin. Böm þrá lofsyrði akki sfflur en fullorflifl fólk, og þið munufl komast afl raun um afl þafl verflur ekki eins margt, sem þifl þurfifl afl leiflrátta efla ávita fyrir, ef þið erufl öspör á hrósifl. Siljifl eins framariega og þifl getifl ef þifl farifl mefl böm á hljómleika, i kirkju efla annafl slfkt Þau verfla ekki eins óróleg ef þau hafa tök á þvi að fylgjast vel mefl þvf sem fram f er. Reynifl afl komast hjá leiflin- legum athugasemdum eins og „eftir smástund", „rátt bráflum", „þegar óg má vera afl", þegar barnið þarfnast athygli ykkar eða fólagsskapar. Stillið eldhús- klukkuna á ákvaflinn tfma, þegar þifl teljkJ afl þifl verflið tilbúin afl sinna baminu og þvi mun finnast auflveldara afl bffla þegar það hefur vifl ákveflinn tima afl mifla, og þifl fáifl afl Ijúka verkinu i frifli. Komifl ykkur upp merkjakerfi til notkunar þegar aflrir eru viflstaddir. Notffl til dæmis tölur. Þá nafnið þifl einhverja ákveflna tölu f staflinn fyrir afl segja: Þurrkaflu þár um nefið. Þegar þifl takið bamið mafl f kjörbúflina skulufl þifl leyfa þvf afl hjálpa ykkur með þvi afl fáta þafl finna þafl sem er f neðstu hillunum. Þvi leiflist þá ekki búflarferflin. Ef bamifl er áhyggjufullt út af væntanlegu systkini er ágætt ráfl afl sýna þvf myndir af sjálfu sár þegar þafl var lítið bam. Því verflur þá Ijósara hvernig ung- bam er og hvernig það kemur til mefl afl þroskast, og áhyggjur barnsins minnka. Smeygifl teygjuböndum utan um glös bamanna. Þau renna þá sfflur úr höndum þeirra. Þegar þifl berifl eitthvert nýnæmi á borfl, sem bamifl hefur ekki vanist, skulufl þifl aðeins bjófla þafl fullorflnum og gefa um leið f skyn afl litlum bömum Ifki þafl sennilega ekki. Þegar barnið biflur um afl fá afl smakka skulufl þifl afleins gefa þvf Iftifl og segja aftur afl þvf finnist þetta ábyggi- lega ekkert gott. Langoftast verflur árangurinn sá afl baminu f innst þetta „ofsa gott". Matffl smáböm alttaf mefl skrautlega l'rtum plastskaiflum. örvifl löngun bama ykkar til daglegrar umhirflu tannanna. Hongið upp mánaðardagatal f baflherberginu og gefið böm- unum Iftaflar stjömur, sinn litinn fyrir hvert bam, fyrir hvem dag sem þau bursta tennumar bæfli kvölds og morgna. Gafifl „stjömukónginum" verfllaun eftir hvem mánufl. Látifl bamifl hafa sund- gleraugu, meflan hárifl er þvegifl, til þess afi hindra afl sápan fari f augun. Lfmifl Ifmband þvert yfir ennifl, ef þifi þurfifl afl stytta þvertopp á bami, og klippið svo fyrir ofan limbandsröndina. Þá fáifl þifl toppinn jafnan. Kennið iitlum bömum að hatda höndunum hátt á lofti þegar þau fara yfir götu. Þá virflast þau stærri og eru sýnilegri þeim sem um götuna fara. Borð, klætt gömlu laki efla dúk, er kjörifl „hús" fyrir bömin og lítil fyrirhöfn að „reisa" það eða „fella". Kiippifl dyr og glugga á lakið og leyfifi bömunum að skreyta þafl eftir vild mefl túss- litum. Til þess afl koma i veg fyrir þras um hver á hvafla leikfang skulufl þifl alltaf merkja leikföng bamanna ykkar, um leifl og þau eignast þau, mefl þvf afl skrtfa nöfnin þeirra mefl rauflu nagla- lakki á hlutinn. Þegar bamið vill hjálpa til f eldhúsinu er hægt afl útbúa handa þvf vinnuborfl i hæfilegri hæfl mefl þvf afl draga út skúffu og leggja bretti yfir. * * * PÍLAGRÍMSFERÐ TIL FORTÍÐARINNAR Rhiannon, ef ég aðeins gæti sagt þér það.” Hann veifaði annarri hendinni í átt til kirkjunnar og hristi höfuðið. Hún horfði þögul og skilningsrik á hann. „Fyrirgefðu, að ég skyldi ganga út....” byrjaði hann. „Ég er áreiðanlega að tefja þig frá vinum þinum...” Hún hristi höfuðið. „Láttu ekki eins og kjáni. Komdu, við skulum leggja af stað heim.” Hún rétti honum höndina, og hann tók þakklátur í hana. Þakklátur vegna þess að hún spurði engra spurninga. Krafðist ekki skýringar. Þau gengu þögul áleiðis heim yfir engin. Hönd í hönd í áttina að sólsetrinu. Þegar þau náöu bæjar- hliöinu, stansaði hann og tók utan um hana. „Þetta hefur verið dásamlegur dagur, Rhiannon. Besti dagurinn í lífi mínu.” Hún leit í augu hans og brosti, og þeg- ar hann kyssti hana virtist hún bráðna í örmum hans. Heil eilífð virtist hafa liðið, áður en hún losaði sig og leit hljóð og hugsandi á hann. Hann lagöi hand- legginn um herðar henni, og þau gengu róleg og hamingjusöm að bænum. Hann fann matarilminn leggja á móti sér, þegar hann kom inn, en sá Nancy hvergi. Búið var að leggja á borö fyrir tvo við gluggann, en alls staðar ríkti þögn. Luke gerði ráð fyrir, að hún hefði farið út að gefa kálfunum og gekk upp að herbergi sínu. Þegar hann kom þangað, sá hann, að dyrnar voru opnar. Hann stansaði í dyrunum. Nancy Nation stóð við gluggann og starði út yfir engin. „Frú Nation?” sagði hann. Hún sneri sér hægt að honum. Andlit hennar var sviplaust, og hún þrýsti að sér biblíunni, sem legið hafði á nátt- borðinu. „Fyrirgefðu að ég skuli vera inni i herberginu þínu. En þegar ég var að búa um rúmið, komst ég ekki hjá þvi að taka eftir biblíunni. Mér þykir einnig fyrir að hafa blaðað í henni. En ég varð að fá að vita vissu mina.” Luke gat ekki svarað, og hún brosti dapurlega til hans. „Þú ert sonur Enoch Owens, er það ekki?” LlJKE starði i ásökunarfull augu Nancy Nations. „Já, ég er sonur Enoch Owens.” Hún andvarpaði. „Ég vissi það.... og þó.... ég vildi ekki trúa því.” Hún lagði bibliuna aftur á náttborðið. „Það var ekki rétt af mér að líta í hana. En þegar ég las áritunina.... það rifjaðist svo margt upp....” Hún hristi hægt höfuöið. „Ég sé það núna. Og ég hefði átt að sjá það fyrr. Andlit þitt, líkamsbyggingin, fram- koman.... „Það er svo langt siðan ég frétti af föður þínum. Ég vissi ekki, að hann hefði gifst. Hvernig hefur hann það?” „Faðir minn er látinn.” „Látinn?” Rödd hennar var blæ- brigðalaus og tóm. „Það var slæmt..... hvenær?” „Fyrir tveimur vikum. Fyrirgefðu, að ég skyldi segja þér ósatt, en ég er hérna af sérstakri ástæðu. Mig langar til að segja þér frá því.” Hann benti henni á stól við rúmið. Augu hennar hvikuðu ekki frá andliti hans, þegar hún kinkaði kolli og settist niður. Eftir að hann var byrjaður veittist honum það furðu auðvelt að segja henni frá dauða föður sins og þeim kvölum, sem höfðu þjáð hann í útlegðinni. „Ef þú aðeins hefðir séð þjáningar hans,” sagði hann. „Við höfðum búið saman öll þessi ár, og þó hafði ég ekki hugmynd um þetta. Ég þekkti hann raunverulega ekki....” Hann tók eftir, að augu hennar fylltust tárum. „Þess vegna gaf ég honum loforð mitt, og það verð ég að efna,” hélt Luke áfram. „Loforð?” Rödd hennar var varla meira en hvísl. Luke kinkaði kolli. „Að koma hingað og komast að sannleikanum. Og nafnið, sem ég gaf upp....” Hann yppti öxlum. „Það get ég skilið,” sagði hún. „Þú hlýtur að hafa séð í dagbókunum, hvað fólkið hér hugsaði um föður þinn.” Luke kinkaöi biturlega kolli. „Já, og ég held, að það hafi valdið honum meiri sársauka en nokkuö annað, fyrirlitning félaga hans. Ég gat varla trúað þeim þjáningum, sem ég sá í dagbókunum. Stundum nefndi hann nafn þitt. Það, og svo gamla biblian, var allt sem ég hafði við að styðjast. Þú hefur auðsjáanlega skipt föður minn miklu máli.” Hún kinkaði kolli. „Við faðir þinn vorum eins nátengd og nokkrar manneskjur geta verið. En....” hún virt- ist vera að tala við sjálfa sig,... ég... ég get ekki alveg skilið, að Enoch sé dáinn...” „Frú Nation.” Luke dró djúpt að sér andann. „Hvað var það, sem faðir minn átti að hafa gert af sér?” Framhald í næsta blaði. 48 Vlkan 22. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.