Vikan


Vikan - 31.05.1979, Blaðsíða 63

Vikan - 31.05.1979, Blaðsíða 63
Mrs. Vcrna McKenzie, 20 Akura Road, Mastcrton, Wairarapa, New-Zealand er 28 ára, gift og á einn son. Hún óskar eftir pennavini og áhugamái hennar eru saumaskapur, lestur, tónlist, bréfa- skriftir, matreiðsla og söfnun þjóðbúningadúkkna og annarra minja- gripa. Svala Björnsdóttir, Stekkjargerði 13, 600 Akureyri vill skrifast á við krakka á aldrinum 10 12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál hennar eru margvísleg og hún svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er. Brit Jacobsen, Fagerland, 5526 Auklandshatnn, Norge er 43 ára norsk húsmóðir á bóndabæ, gift og á 2 börn. Hún hefur margvísleg áhugamál eins og lestur bókmennta, saumaskap, bréfa- skriftir, kvikmyndir og ferðalög. Hún vill skrifast á við fólk hvaðanæva af landinu og getur bæði skrifað á ensku og norsku. Bettina Petersen, Grydhöj 6, 6000 Kalding, Danmark er dönsk 14 ára stúlka, sem óskar eftir að skrifast á við hressa og skemmtilega íslendinga. jafnt stelpur sem stráka á aldrinum 14-17 ára. Áhugamál hennar eru: Handbolti, bréfa- skipti, tónlist (Andy Gibb o.fl.), lestur, falleg föt, böll, náttúran og dansar. Hrafnhildur Pálsdóttir, Grund, 840 Laugarvatni, Árnessýslu er 11 ára og óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11-12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sólbjörg G. Sólversdóttir, Haukanesi 4, Arnarnesi, 210 Garðabæ, Sólveig Karls- dóttir, Eyrarkoti, Kjós, 280 Eyrarkoti og Þórdís A. Pétursdóttir, Norðurgröf, Kjalarnesi, 270 Brúarlandi óska eftir pennavinum (strákum) á aldrinum 13-15 ára. Þær eru sjálfar á fjórtánda ári. Mynd verður að fylgja fyrsta bréfi, ef ætlast er til að sent sé svarbréf. Ahugantál eru margvísleg. Birgir R. Rafnsson, Sunnuhvoli, 780 Hornafirði, Ásmundur Þór Ólafsson, Sunnuhvoli, 780 Hornafirði og Björgvin Freyr Bjarnason, Holtaseli Mýrum, 780 Hornafirði eru 17 og 18 ára strákar sem óska eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 16-18 ára. Þeir hafa áhuga á öllu milli himins og jarðar. Monsieur Zdroui Adolphe, 153 Residence du Parc des Eaux Vives, 91120, Palaiseau, France er Frakki, sem hefur áhuga á að skrifast á við fslending og skiptast á frímerkjum við hann. Hann hefur mikinn áhuga á Islandi og ætlar m.a. að halda sýningu, sem nefnist „Landslag, gróður og dýralíf á íslandi” i heimabæ sínum. Elva Sigurðardóttir, Alþýðuskólanum Eiðum, 705 Eiðaþinghá, S-Múl. óskar eftir pennavinum á aldrinum 16-19 ára, jafnt strákum sem stelpum. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Herdís Árnadóttir, Ásvegi 27, 760 Breiðdalsvfk og Steinunn Árnadóttir, Ási, 760 Breiðdalsvik óska eftir að komast í bréfasamband við krakka á aldrinum 8-11 ára. Sjálfar eru þær 10 ára. Áhugamál eru margvisleg og þær svara öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ingibjörg Heiðdal, Gilsbakka 7, 710 Seyðisfirði, N-Múl. óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál eru hestar, dans, sund, skiði og fleira. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sigrún Sigurðardóttir, Hrísholti, 840 Laugarvatni, Árnessýslu óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál eru margvísleg og mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hólmfriður Svava Einarsdóttir, Heiðmörk 11, 755 Stöðvarfirði S-Múl. óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum, á aldrinum 10-13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamá! eru margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Mánaðarlega 132 síður af fjölbreyttu lesefni fyrir alla fjölskylduna. 1584 síður á ári — Já, ÚRVAL er bók í blaðformi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.