Vikan


Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 12

Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 12
Drottningu árstíöanna og bensindælunni kemur greinilega mjög vel saman. Á bak við grimurnar leynast þau Jóhannes Reykdal, skrifstofustjóri ritstjórnar Dagblaðsins, og Guðbjörg Hákonardóttir. Saumaklúbbar allra landa sameinist! Í fullum slökkviliðsskrúða mætti hann Guðjón Petersen og hann fullvissar hér Gunnhildi Arnar- dóttur húsmóður um snarræði sitt. Fyrir 5 árum tóku þrír sauma- klúbbar hér í borg sig saman og héldu þetta rokna skemmtilega grímuball. Þetta framtak spurðist út, svo nú er þannig komið að það eru ekki einungis meðlimir saumaklúbbanna og makar þeirra sem mæta heldur ótrúlegur fjöldi vina þeirra og vandamanna. Skipulagningu ballsins sjá einhverjir tveir karl- menn um og er eitt skilyrði sett áður en hafist er handa við að útbúa grímubúningana. Fljón mega alls ekki vita um búninga hvors annars! Þegar mætt er til leiks, hverfa konurnar með sína plastpoka inn í eitt herbergi og karlarnir inn í ann- að, til þess að tryggja fram- kvæmd þessa skilyrðis. — Að sjálfsögðu eru síðan veitt verðlaun fyrir besta búninginn og að þessu sinni sá hljóm- sveitin Alfa Beta um þá hlið dagskrárinnar. Fyrir valinu var Jóhannes Reykdal, skrifstofu- stjóri ritstjórnar Dagblaðsins, sem af mikilli hugvitssemi mætti í gervi bensíndælu. Það þarf ekki að taka það fram að valið var erfitt og ættu myndirnar að vera ótvíræð visbending um það. Hs itiej't um FÓLK Það er sagt að húsmæður eigi að geta gegnt flestum hlutverkum sem fyrir- finnast. Þær Ásta Garðarsdóttir og Auður Kjartansdóttir bera sig alla vega mjög fagmannlega. Búningarnir voru ótrúlega fjölbreyttir á þessu grimuballi. Hár sjáum við m.a. Hafþór Jónsson fulltrúa, Auði Sigurðardóttur húsmóður og Guðmund Sigurjónsson bilstjóra. 12 Vikan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.