Vikan


Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 20
Nú eru vesti af öllum síddum og geröum mjög í tisku. Þetta er skemmtilegur búningur, hentar vel bœði við buxur, pils og utan yfir kjóla. Það er notalegt að eiga myndarlegt vesti að skríða i, þegar kólnar i veðrí. Uppskriftin, sem við bjóðum, er einkar einföld og fljót- prjónuð. RANGAN ó prjónlesinu er lótin vera RETTA hór, en það getið þið haft eftir eigin smekk. Ekki er heldur fróleitt að gefa hugmynda- fluginu lausan tauminn og setja munstur og rendur eftir þvi hvað ykkur þykir fallegast Við notum hjartagarn í þessari uppskrrft, en það mó að sjólfsögðu velja hvaða annað garn sem er, bara að það hœfi prjónastærðinni. Athugið að lesa uppskrrftina yfir óður en hafist er handa og prjónið prufu til að athuga prjónfestu. Stærðir: 6/8 — 10 — 12/14 ára og nr. 36 — 38 — 40 — 42 og 44. Garn: Hjerte Tweed. 1 stærð 6/8 þarf: 5 hnotur grunniit, 4 hnotur munsturlit; 10 ára: 6 hnotur grunnlit, 5 hnotur munsturlit; 12/14 ára: 7 hnotur grunnlit, 6 hnotur munsturlit. 1 stærðir 36 — 38 — 40 þarf: 8 hnotur grunnlit, 7 hnotur munsturlit; stærð 42 og 44: 9 hnotur grunnlit, 8 hnotur munsturlit. Prjónastærð: Nr. 7 og 8. Prjónfesta: 101. slétt prjón 14 prjónar = 10 sm. Þegar aðeins ein tala er gefin upp gildir hún fyrir allar stærðir. Þið prjónið 2 prjóna með munsturlit og tvo með grunnlit til skiptis allan tímann. Vestið er prjónað slétt, en rangan látin snúa út eins og sést á mynd- inni. 20 Vlkan 24- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.