Vikan


Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 21

Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 21
Bakstykki: Fitjið upp á prjóna nr. 7 með grunnlit 39 — 41 — 45 — 49 — 53 — 53 — 57 1. og prjónið snúning, 1 snúin 1 rétt, 4 prjóna. Skiptið á prjóna nr. 8. Prjónið slétt prjón, fyrsti prjónninn er prjónaður rétt og snýr réttan á vestinu að ykkur. Þegar stykkið er 14 — 15 — 17 _ 20 — 22 — 23 — 23 sm á að fella úr frá röngunni 1 lykkju í hvorri hlið (þetta er við mittið) og siðan aftur á 12. - 14. — 16. — 12. — 14. — 14. — 16. 14. prjóni þar til lykkjurnar eru 35 — 37 _ 41 _43_45 —47 —49 —51. Prjónið áfram að handvegi og takið úr frá röngunni (sem sagt á réttu prjón- unum) þannig: prjónið 1 1., 2 réttar saman, prjónið áfram þar til 3 lykkjur standa eftir, lyftið einni 1. óprjónaðri af, prjónið næstu og lyftið óprjónuðu lykkj- unni yfir, 1 rétt Þið takið nú úr á öðrum hverjum prjóni 6 — 6 — 6 — 6 — 6 — 7 — 7 — 7 sinnum í hvorri hlið þar til lykkjurnar eru 23 — 25 — 29 — 31 — 33 — 33 — 35 — 37 og haldiðsvoáfram að prjóna þar til handvegurinn mælist 17 _ 18 — 19 — 22 — 23 — 23 — 24 24 sm. Fellið af við axlir 4 — 5 — 5 — 5 _ 6_6 — 7 — 8 lykkjur í byrjun prjóns, tvisvar í hvorri hlið. Fellið af eftirstandandi lykkjur allar í einu. Vasar. Á prjóna nr. 8 er fitjað upp 11 — 11-11-15-15-15-15-15 lykkjur og prjónað slétt prjón. Þegar vasinn mælist 11 — 11 — 11 — 15 — 15 — 15 — 15 — 15 sm eru lykkjurnar settar á hjálparprjón. Prjónið tvo vasa. Framstykki (vinstra): Fitjið upp á prjóna nr. 7 með grunnlit 21 — 23 — 25 — 27 - 27 - 29 - 29 - 31 I. Prjónið snúning 4 prjóna og skiptið á prjóna nr. 8 og slétt prjón. Setjið 5 1. við boðunginn á nælu og geymið. Fitjið upp eina 1. sem á að prjóna rétt alla leið. Þegar stykkið mælist 11 — 11 — 11 — 15 — 15 — 15 — 15 — 15smfrá snúningnum er vasinn (frá rétt.) prjónaður á þannig: Prjónið 3 — 3 — 3 — 5 — 5 — 5 — 5 — 5 lykkjur, setjið næstu 11 — 11 — 11 — 15 — 15 — 15 — 15 — 15 lykkjur á hjálparprjón og prjónið vasalykkjumar i staðinn, prjónið prjóninn á enda. Hafið vasann framan við prjónana. Takið úr við mittið eins og á bakstykkinu og á sama hátt við handveginn. Þegar stykkið mælist 30 — 33 — 37 — 44 — 45 — 47 — 47 — 49 sm er tekið úr við boðunginn frá röngunnl 1 lykkja 4. hvern prjón með því að prjóna 1 1. og 2 1. saman. Þessar úrtökur eru gerðar 4 — 5 — 7 — 8 — 8 — 8 — 8 — 8 sinnum og jafnframt hafið þið tekið úr við hand- veginn eins og á bakstykkinu, svo nú eru 5_6—6 — 6 — 7 — 7 — 8 — 91. á prjónunum og þær prjónið þið þar til stykkið mælist jafnt bakstykkinu. Fellið af allar i einu. Prjónið hægra framstykki og muniö að við boðunginn er fellt úr á þrem siðustu lykkjunum með því að lyfta af óprjónaðri lykkju, prjóna næstu og lyfta óprjónuðu lykkjunni yfir. Frágangur: Saumið axlarsaumana. Prjónið næst kantinn á vinstri boðung. Takið upp á prjóna nr. 7 lykkjumar á nælunni og fitjið upp eina lykkju i saum. Prjónið snúning áfram eins og lykkjurn- ar sýna. Þegar kanturinn passar meðfram boðungnum og aftur á mitt hálsmál að aftan eru lykkjurnar settar á nælu. Hægri framkantur er svo prjónaður eins og vinstri nema með hnappagötum. Fyrsta gatið kemur 5 sm frá fitinni og það síöasta þegar 2 sm eru að úrtökunni við V-ið. Hnappagötin eru prjónuð þannig: Prjónið 2 1. felliðeina af, prjónið út prjóninn. Á næsta prjóni er ný lykkja fitjuð upp yfir þeirri sem felld var af. Vasabrún: Á prjóna nr. 7 og með grunn- lit eru lykkjurnar teknar af hjálparprjón- inum, fitjið upp 1 1. í hvorri hlið og prjónið snúning 3 prjóna. Frágangur við handveg: Takið upp 37 - 39 — 41 — 51 — 55 — 55 — 57 — 57 1. og prjónið 1 prjón rétt og fellið laust af. Saumið nú hliðarsaumana, kantinn við boðunginn og festið kantinn á vösunum, pressið laust yfir og festið í tölur. 24. tbl. Víkan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.