Vikan


Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 37

Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 37
á heimili hinna efnameiri, meðal konunga og i mörgum höllum. Tréskurðarlist hafði náð ótrúlegum þroska á Norður- löndum strax áður en landnám íslands hófst, og þar ber ef til vill hæst hinar frægu fornminjar frá Ásubergi i Noregi. Á þeim tíma var skreytilistin aðalsmerkið, sívafin mynstur, sem tengjast á ýmsa vegu og endurtaka sig, en - mótun mannsmynda er enn á bernskustigi. Elsta frásögn um útskurð gerðan hér á landi mun vera i Landnámu og talið að atburðurinn hafi gerst um 878. Þar segir í vísu Tjörva hins háðsama að hann hafi rist hina hárprúðu mey, Ástríði mannvitsbrekku, á hefti eða hnífskafti sínu. Á Þjóðminjasafninu er margt fágætra og góðra tréskurðar- muna og er Valþjófsstaðahurðin eitt þekktasta og jafnframt athyglisverðasta verkið. Hér á úxarárfoss, skorin af Guðríði Ágústsdóttur. Leiruppkast að öxarárfossi. Pegasus, skorirt af Birni Mork. landi var tréskurðurinn einangraður og ef til vill þess vegna hafa varðveist hér best forn einkenni tréskurðar í Norðurálfu. Allt fram á síðustu tíma hefur tréskurður á íslandi haldið þessum sérkennilega og hreinnorræna svip. Tréskurður hefur óhjákvæmi- lega tekið mið af þeim efniviði, sem í landinu var tiltækur. Þar standa íslendingar höllum fæti í samanburði við flestar aðrar þjóðir, en hinar suðrænni þjóðir hafa þar mesta yfirburði. Á íslandi var lítið annað að fá en rekavið og í stað fílabeins þess sem Austurlandaþjóðirnar höfðu, skáru íslendingar myndir í rostungstannir. Nú þekkjast ekki slíkir hlutir skornir úr beini fyrr en á 14. öld, að minnsta kosti ekki með nokkurri vissu. Hérlendis var algengt að skera í tré vísur og vers, og var oft sami maður bæði skáld og skurðlistamaður. Bólu-Hjálmar er þekkt dæmi um slíkan lista- mann. Þá er varla hægt að skrifa um skurðlist á íslandi án þess að minnast á höfðaletrið, sem er án efa eitt sérstæðasta fyrirbrigði í skrautlist Islendinga á síðari öldum. Langliklegast er talið, að „Gamli bærinn", skorin af Gunnari Jónssyni. Myndin er unnin eftir kápumynd bókarinnar „Gamla Reykjavik" eftir Áma Óla. I 24- tbl. Víkan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.