Vikan


Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 46

Vikan - 14.06.1979, Blaðsíða 46
PÍLAGRÍMSFERÐ TIL FORTÍÐARINNAR „Leitt? Já, [jað þykir mér líka!” Hún „Já,” svaraði hann. „Það, að ég fer héðan, breytir ekki tilfinningum mínum gagnvart þér...” „Orð!” hreytti hún út úr sér. „Tómt orðagjálfur! Hvers vegna þurftirðu að konia hingad? Hvers vegna gastu ekki bara látið okkur i friði? Það er ekki aðeins ég. Frænda minum líkaði vel við þig, og þú veist að mömmu þykir vænt um þig.” „Þetta er á milli min og þín Rhiann- on.” „Nei! Þetta snýst allt um þig! Þú laðar fólk að þér, leikur þér að tilfinningum þess, og svo lætur þú þig hverfa án þess að hugsa þig tvisvar um.” I.uke hristi höfuðið. „Það er engin ástæða til að ræða þella frekar. En mér þykir það raunverulega leitt ef ég hef sært þig.” snerist á hæli og gekk hratt í burtu. Hann langaði ómótstæðilega til að stöðva hana og gefa henni betri skýr- ingu. En hann stóð einn eftir, niðurbrot- inn og óhamingjusamur. Eftir nokkra stund gekk hann að bænum til að hitta Nancy. BORPGRILL GASGRILL FERÐAGRILL MARGAR GERÐIR - GRILLMÓTORAR GRILLÁHÖLD - GRILLKOL - ÚTILlF GLÆSIBÆ - SÍMI 30350 LuKE gekk upp á herbergið til að sækja farangurinn. Þegar hann var á leið út, tók hann eftir að biblia föður hans lá enn á náttborðinu þar sem Nancy hafði skilið hana eftir. Hann þurfti hennar ekki lengur með. Hann skildi hana eftir og gekk niður stigann. Fyrst gekk hann frá farangrinum i bílnum, en fór síðan inn i eldhúsið, þar sem hann fann Nancy. „Komdu nú og sestu niður, Luke.” sagði hún ákveðin. „Hádegisverðurinn er næstum tilbúinn.” Hún sneri sér að upp- þvottinum. Luke settist niður, þó hann langaði ekki til þess. Þrátt fyrir það sem hún hafði sagt kvöldið áður, gat hann ekki annað en dáðst að og virt þessa konu. Um leið og hún annaðist matseldina ræddi hún kæruleysislega um nýju gestina. Auðséð var, að hún reyndi að forðast alvarlegri umræðuefni og óþægilegar þagnir. En allt í einu mýktust andlits- drættir hennar. „Ertu búinn að ræða við Rhiannon?” í sama augnabliki birtist Rhiannon í dyrunum. Þegar hún kom auga á Luke hikaði hún, en náði sér fljótt. „Mamma við eigum næstum því ekki Ókeypis eyðublöð á afgreiðslunni: Bíll: Sölutilkynningar, tryggingabréf, víxlar, afsöl. Lausafé: Kaupsamningar, víxlar. Húsnæði: Húsaleigusamningar. Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Dagblaðið afgreiðsla Þverholti 11 sími 27022 Miðstöð smáauglýsingaviðskiptanna Smáauglýsingaþjónustan. 'Ji BIAÐIÐ Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Afgreiðsla Þverholti 11, sími 27022 46 Vlkan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.