Vikan


Vikan - 21.06.1979, Blaðsíða 24

Vikan - 21.06.1979, Blaðsíða 24
Vikan skoðar hótel og veitingahús í Þýskalandi 2. Köln Vveinhaus Im WaHisch er sögufrægt veitingahús meö 250 tegundum víns. Rínarsýn frá litlu forngripa- hóteli Fínu hótelin i Köln eru DOM- FIOTEL við Domkloster 2a og EXCELSIOR HOTEL ERNST við Kölnarbjór undir Kölnar- dómkirkju Rómverjar koniu á sinum tinia upp herbúðum til varnar gegn Germönum og kölluðu Colonia, þar sem nú heitir Köln. Þessi einnar milljónar íbúa höfuð borg Rinarfljóts er greinilega róm- verskrar ættar. í ntiðborginni má enn sjá leifar borgarmúra, turna og herbúða frá rómverskum tinia. Og þar cr einnig ágætt safn fornminja frá þessunt tima. Frægust er Köln þó fyrir hina hrika lega stóru rómönsku dómkirkju, sem ber ægishjálnt yfir borgina. Í hringstiga annars turnsins beið ég fyrir nokkrum árurn dapurlegan ósigur fyrir loft- hræðslu minni, þegar ég var kominn þrjá fjórðu hluta leiðarinnar. Missti ég þvi að verulegu leyti at' frægu útsýni úr þessum lurni. Köln hefur öldum saman verið rnikil samgöngu og verslunarmiðstöð við Rínarfljót. Um skeið var borgin sjálf- stætt erkibiskupariki og síðan sjálfstætt borgriki innan þýska rikjasambandsins. Islendingar þekkja Köln sennilega bcst sern borg alþjóðlegra vörusýninga. Domplatz, bæði við hina frægu dóm- kirkju í hjarta borgarinnar. Dont-Hotel hefur þar að auki annað tveggja bestu veitingahúsa borgarinnar. Á Dom-Hotel eru herbergin 150 að tölu og kosta með ntorgunverði 89-136 niörk einstaklingsherbergin og 204-226 mörk tveggja manna herbergin. Á F.xcelsior kosta einstaklingsherbergin 145 ntörk og tveggja manna herbergin 210 mörk. Mun ódýrara glæsihótel i þessu hverfi er MON-DIAL við Bechergasse 10 með 200 herbergjum. Þar kosta einstaklingsherbergin 84 mörk og tveggja mann herbergin 118 niörk. Meira vit er i að búa á skemmtilegu litlu hóteli með útsýni yfir Rin, til dæmis á KUNIBERT DER FIESE, sem er litið hótel með 21 herbergi. fullt af forn gripuni. við Am Bollwerk 1. Þar er líka ágætt veitingahús meðsanta nafni. Flest herbergin eru með baði og kosta 50-55 mörk einstaklingsherbergin og 75-85 niörk tveggja ntanna herbergin. Ef fullt er á Kunibert, má reyna á DREI KRONEN við Auf dem Brand 6, eiginlega alveg rétt við Kunibert. Þar eru lika fá herbergi, 22 talsins, og útsýni yfir Rin. Verðiðer nokkru hærra, 74-79 niörk fyrir einstaklingsherbergi og 100- 122 mörk fyrir tveggja manna herbergi. Ódýrarari hótel, örlitið fjær dómkirkj- unni, en samt í borgarmiðju. eru Ariane og Rossner. ARIANE er við Hohe Pforte 19, 41 herbergi. á 43-70 rnörk fyrir einstakling og 65-108 fyrir hjón. ROSSNER er við Jakordenstrasse 19, 19 herbergi, á 28-35 mörk fyrir einstakling og 50 ntörk fyrir hjón. Á Ariane eru sum herbergin með baði, en engin á Rossner. Verðið á öllum hótelum er hér gefið upp með morgunverði. 350 ára gömul vínkrá Fyrir utan veitingahúsiðá Dom-Hotel er LA POELE D'OR við Komödien- strasse 52 besta veitingahúsið í Köln, reyndar ákaflega dýrt, og tekur aðeins 46 manns i sæti. Eigandinn og kokkur- inn er Frakki að nafni Roland Bado. BARNAÁRIÐ í SVÍÞJÓÐ Eins og öllum er kunnugt er Svíþjóð mikið velferðarríki og i tilefni barnaárs hefur sænska ríkisstjórnin tekið hraustlega til höndunum og komið á löggjöf sem miðar að því að auka réttindi barna til mikilla muna. Þessi löggjöf á að tryggja að: 1. Eftir E júli, 1979, verði sænskum foreldrum bannað að leggja hendur á börn sín. 2. Frá og með 1. febrúar, 1979, bætist 60 dagar við þá daga sem fyrir voru til 24 Vikan 25. tbl. handa foreldrum sem dvelja vilja heima hjá veikum börnum sínum á fullum launum. 3. Á fjárhagsárinu 79/80 verði veittar 1,7 milljónir dollara auk þess sem áður hafði verið veitt til menningar- starfsemi fyrir börn. Þannig er nú komið að sænsk lög, sem eru með þeim mannúð- legustu í veröldinni, verða nú enn mannúðlegri, — alla vega með tilliti til barna. Um langt skeið hafa verið lög í Svíþjóð sem banna kennurum og öðrum fullorðnum að leggja hendur á börn, en með þessum nýju lögum eru foreldrarnir einnig komnir í þann hóp. Allar refsingar, sem miðast við að hegna börnum fyrir eitt- hvað sem þau hafa gert og mögulega geta valdið líkams- áverka eða sársauka, eru bannaðar, sama hversu lítið það er. Undir þessi lög falla einnig sálrænar refsingar. Löggjafinn bendir á að að sjálfsögðu sé foreldrum heimilt að leggja hendur á börn sín er öryggi barnanna sé í hættu eða þá eignir foreldranna o.s.frv., en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.