Vikan


Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 2
27. tbl. 41. árg. 5. júlí 1979 Verð kr. 850 GREINAR OG VIÐTÖL: 6 Ófrjósemisaðgerðir. Rætt við læknana Jón Þ. Hallgrímsson og Egil Á. Jacobsen. 12 „Þetta þýðir ekkert, konur ljúka sjaldnast námi.” Rætt við doktor Annelise Duncan frá Banda- ríkjunum. 20 Vikan á neytendamarkaði: Barna- leikföng eiga að vera fyrir börn — barnanna vegna. 24 Vikan skoðar hótel og veitingahús I Þýskalandi, 4. grein Jónasar Kristjánssonar: Diisseldorf. 26 Börnin og við í umsjá Guðfinnu Eydal, sálfræðings: Barnauppeldi i Kína. 50 Hvernig er himnaríki? 36. grein Ævars R. Kvaran. SÖGUR: 16 Sumarið sem var eftir Söruh Patter- son, 8. hluti og sögulok. 35 Fimm mínútur með Willy Brcin- holst: Maðurinn í hraðlestinni. 38 Þegar rafmagnið fór. Smásaga eftir Will Stanton. 42 Grundvallarreglur. .Sakamálasaga eftir Jane Speed. 44 Málaliðar eftir Malcolm Williams. 1. hluti. VMISLEGT: 2 Mest um fólk. 4 Sumargetraun '19,2. hluti. 28 Blái fuglinn. 30 Stjörnuspá — Hvaö er þetta? 31 Mannakorn. 34 Draumar. 36 Vikan kynnir: Litið inn hjá Villa Þór. 42 Heillaráð. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat- reiðslumeistara: Kræklingur að enskum hætti. 54 Heilabrotin. 60 í næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna Jóns- dóttir. Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga- stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn í Siðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 850 kr. Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuð, kr. 9000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsdrslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjald- dagar: Nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað I samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 27- tbl. Kvöldinu stjómaöl Skjöklur Vatnar Bjömsson af mikllli röggsami. LlFLEG gatur variö býsna snuw i kók, af notuð ar gamla gófla Sferðin mað túttuna. Jón Helgason fesr dygga aflstoð fró siginkonunni Valgerði Þorstains- dóttur. Eins og afl drakka vatnl Vatnsvaitu- stjóri Þóroddur Th. Sigurðsson gerir sitt besta en aiginkonan Kristln hafur gaman af. i baksýn Bima Halgadóttir. Sagt er að við íslendingar séum með afbrigðum ættræknir og sjálfmenntaðir ættfræðingar fleiri en gerist hjá öðrum þjóðum. Ef til vill er orsökin að einhverju leyti fámennið, sem veldur því að flestallir geta rakið saman ættir sínar á einhvern máta og svokölluð ættarmót eru árviss viðburður í mörgum ættum. Vikan brá sér á Lónsleik á dögunum, en það er ættarmót afkomenda Jóns Sigurðssonar j frá Skinnalóni á Sléttu. Hann bjó í Skinnalóni á fyrri hluta nítjándu aldar (fæddur 7. janúar 1823 og dáinn 5. mai 1900) ásamt konu sinni Þorbjörgu Stefánsdóttur. Alls eignaðist Jón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.