Vikan


Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 5

Vikan - 05.07.1979, Blaðsíða 5
Getraunin: Hér birtist annar hluti sumar- getraunar VIKUNNAR 1979, sem alls mun verða í fjórum hlut- um. Við biðjum þátttakendur um að senda okkur allar lausnirnar samtímis og skilafrestur er til 30. júlí. Munið að það verður að klippa getraunaseðlana úr blaðinu. Getraunin fer þannig fram að við birtum myndir af þremur misjafnlega þekktum mynda- styttum, þar af einni sem þið eigið að þekkja. Það ætti ekki að verða svo ýkja erfitt þar sem helstu upplýsingar um viðkom- andi styttu munu fylgja með, s.s. helstu afrek sem sá sem styttan er af, vann í lifanda lífi o.s.frv. Getraunin er því jafnt fyrir börn sem fullorðna. En það borgar sig að hugsa sig vel um, því í veði eru þrjár Úrvalssólarlandaferðir — eitthvað sem alla dreymir um ... Spurningin: Hér á síðunni sjáið þið myndir af þremur styttum, en ein af þeim er af syni Eiríks rauða, þess sem nam land á Grænlandi. Leifur Eiríksson hét maðurinn og oftast nefndur Leifur heppni. Hann er sagður hafa fundið Ameríku fyrstur manna, þó ýmsir hafi dregið það í efa og vilji meina að það hafi verið Nýfundnaland sem hann hafi fundið. En hvað sem því líður þá var Leifur heppni hinn mesti víkingur og stytta hans stendur á Skólavörðuholti í Reykjavík. Merkið við þá réttu! Getraunaseðill: II. hluti. Styttan af Leifi Eiríkssyni, heppna, er: hinum A B C i Nafn. . . Heimili . 1 27. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.